Gleðilega páska

Stjórn og starfsfólk FIT óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra páska. Skrifstofa FIT er lokuð yfir páskahátíðina en mun opna aftur þriðjudaginn 7. apríl. 
 
Við vijum minna á að föstudagurinn langi og páskadagur eru stórhátíðardagar en skírdagur og annar í páskum eru helgidagar. Stórhátíðardagar greiðist með tímakaupi sem nemur 1,375%  af mánaðarlaunum auk dagsins.
 Paskahendur