Til hamingju með baráttudag launafólks 1. maí

Félag iðn- og tæknigreina óskar öllum félagsmönnum og landsmönnum öllum til hamingju með daginn. 

Megi dagurinn verða ykkur öllum ánægjulegur. Með von um að við getum á næsta ári gengið saman á ný í kröfugöngu launafólks.

m