Aðalfundur FIT var haldinn laugardaginn 29. maí

Aðalfundur FIT var haldinn laugardaginn 29. maí sl.

Fundurinn var með hefðbundnu sniði og fór vel fram.

Dagskráin var sem hér segir:

  1. Skýrsla félagsstjórnar um starf félagsins á liðnu starfsári.
  2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til umræðu og afgreiðslu.
  3. Ákvarðanir teknar um ávöxtun sjóða félagsins.
  4. Kjöri stjórnar lýst.
  5. Kosning trúnaðarráðs, kjörstjórnar, skoðunarmanna reikninga og uppstillinganefndar
  6. Kosning endurskoðenda.
  7. Tillögur um fulltrúa á þing ASÍ og ársfundi lífeyrissjóða sem FIT er aðili að.
  8. Önnur mál.

rh object 51

rh object 71

rh object 205

Í lok fundarins snæddu fundarmenn hádegisverð og gæddu sér í ístertu í eftirrétt.