Skil á gögnum vegna styrkja og sjúkradagpeninga.

Vegna sumarleyfa þarf að skila gögnum vegna sjúkradagpeninga og styrkja fyrir miðvikudaginn 16. júní til að hægt sé að afgreiða greiðslur úr sjúkrasjóði um mánaðarmótin júní/júlí
Einnig þarf að skila inn gögnum fyrir mánudaginn 12. júlí til að hægt sé að afgreiða greiðslur sjúkradagpeninga og styrkja um mánaðarmótin júlí/ágúst. Allt fer í gegnum mínar síður og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Sjá hér
untitled 2666165