Húsið er 66 fm að grunnfleti og skiptist í 3 svefnherbergi, stofu með eldhúskróki, rúmgott baðherbergi og með heitum potti.