Fyrstu námskeið haustannar hjá Iðunni fræðslusetri

Minnum á fjölda námskeiða hjá Iðunni fræðslusetri sem eru að byrja á næstunni í málm- og véltæknisviði, bygginga- og mannvirkjagreinum og einnig bílgreinasviði. Um að gera að kynna sér vel námsframboðið. 
FIT borði málmgreinar