Skorradalur - Fitjahlíð 17 - Efra hús

Skorradalur - Fitjahlíð 17 - Efra hús. Er laust til útleigu helgarnar 3. september til 6. september, 10. september til 13. september og 24. septermber til 27. september.

Húsin eru 48 fm að stærð og skiptast í stofu, eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Svefnpláss og sængur eru fyrir átta manns. Árabátur er á sumrin og veiðileyfi í Skorradalsvatni fylgir húsunum. Einnig er heitapottur. Brattur stígur er upp að húsinu og aðgengi því erfitt.

12505928712.jpg