Nýr eftirlits- og þjónustuaðili á Akureyri

Orlofshús FIT á Akureyri
Frá og með 1. september er komin nýr eftirlits- og þjónustuaðili með orlofshúsum FIT á Akureyri
Lyklabox eru núna við allar orlofsíbúðir.
Á samningi á að vera lyklanúmer, ef ekki, þá á að hafa samband við umsjónaraðila eða skrifstofu FIT.
 
Þetta á við eftirfarandi íbúðir;
Akureyri - Furulundur 11a
Akureyri - Furulundur 10e
Akureyri - Smárahlíð 16e
Akureyri - Furulundur 6L
Akureyri - Furulundi 10m
 
Nýr umsjónaraðli;
Mundi Afi ehf. 
Vaktsími 649-0311
 
Leigutaki þarf að sjá um að húsið sé vel þrifið við brottför. Ef frágangi eða annarri umgengni er ábótavant áskilur FIT sér rétt til að innheimta sérstakt gjald af leigutaka fyrir þrif. Þrifgjald er kr. 25.000. 
 
Við þessa breytingu getur leigutaki hringt með sólahrings fyrirvara í umsjónaraðila og keypt þrif á orlofsíbúðinni á Akureyrir fyrir krónur 15.000.
 
Vinsamlegast athugið að leigutaka ber að hafa leigusamning til staðar á meðan á dvöl stendur. Leigutaki ber ábyrgð á umgengni við orlofshús, orlofssvæði og aðrar eigur FIT eftir almennum reglum skaðabótaréttar og leiguréttar, þ.e. að almennt skulu greiddar skaðabætur sem nema þeim útgjöldum sem tjón bakar Orlofssjóði, ef tjóni er valdið af ásetningi eða gáleysi af félagsmanni eða gesti hans. 
furulundur 11a
 furulundur 6l