Iðnnemar athugið

Þeir iðnnemar sem hafa hug á að fara í sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum þurfa að sækja um fyrir umsóknarfrest.
 
Í byggingagreinum í janúar 2022. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2021.
Í vélvirkjun í febrúar - mars 2022. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021.
Í snyrtifræði í febrúar - mars 2022. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021.
Í bíliðngreinum í janúar - apríl 2022. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021.
Í hársnyrtiiðn í febrúar - mars 2022. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021.
 
Sveinspróf í verður haldið í þessum iðngreinum ef næg þátttaka næst
FITIÐAN bordi byggingag