Nýtt Fréttabréf FIT - desember 2021 er komið út.

Fréttabréf FIT - desember er komið út. Sjá vefútgáfu fréttabréf FIT hér.

Fréttabréfið fer ekki í almenna dreifingu en þeir félagsmenn sem þess óska geta fengið pappírsútgáfu blaðsins sent heim með pósti. Þeir sem það vilja, senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í síma 540-0100.

Blaðið er fjölbreytt og vonandi einnig skemmtilegt aflestrar. 

Meðal efnis í þessu blaði og fjallað er um;

1. Kjarakönnun 2021
2. Leiðari formanns
3. Viðtal við Sigurð Pálsson, "með pípulagnir í genunum"
4. Heldrimannaferð og fl.

frettabref.fit.des.2021

frettabref.fit.des.2021