Nýtt Fréttabréf FIT - Febrúar 2022 er komið út.

Sjá vefútgáfu fréttabréf FIT hér.

Fréttabréfið fer ekki í almenna dreifingu en þeir félagsmenn sem þess óska geta fengið pappírsútgáfu blaðsins sent heim til sín með pósti. Þeir sem það vilja, senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  Félagsmenn geta einnig hringja í síma 540-0100.

Blaðið er fjölbreytt og vonandi einnig skemmtilegt aflestrar. 

Meðal efnis í þessu blaði og fjallað er um;

1.„Ég gefst ekki upp“ áhugavert viðtal við mann sem fór í þjónustu hjá VIRK

2. Sparksleðar – skíðasleðar.  Myndir og umfjöllun um sleðaframleiðslu á sjötta áratugnum

3. Sumarútleiga orlofshúsa 2022. Allt sem þú vilt vita um útleigu orlofshúsa í sumar og fl.

4. "Olli nánast umferðaróhappi vegna hárgreiðslu" Viðtal við Lilju Sæmundsdóttur fyrrverandi formann FHS. 

Forsíða FIT blaðs feb 2022