Iðnfélögin í Húsi Fagfélaganna veittu að þessu sinni SÁÁ sameiginlegan styrk í tilefni jólanna

Iðnfélögin í Húsi Fagfélaganna veittu að þessu sinni SÁÁ sameiginlegan styrk í tilefni jólanna og vilja með því styðja hið mikilvæga starf sem samtökin standa fyrir en eins og kunnugt er hafa samtökin dregið sig út úr samstarfi um rekstur spilakassa og því orðið fyrir tilsvarandi tekjumissi.

 
Um leið og við óskum SÁÁ velfarnaðar í sínum störfum óskum við félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
 
Á meðfylgjandi mynd má sjá formenn félaganna afhenta formanni SÁÁ styrkinn.
 
20211221_090705.jpg