Orlofshús FIT og Covid. FIT vacation houses and Covid.

Að gefnu tilefni þá minnum við á þessar reglur;
Við minnum á að óheimilt er að nýta orlofshúsin til sóttkvíar og mikilvægi þess að þrífa vel húsin og sótthreinsa sameiginlega snertifleti eftir notkun.
Vegna aðstæðna í samfélaginu, sem allir þekkja, þá hvetur Félag iðn- og tæknigreina félagsmenn sína að að fara eftir tilmælum Almannavarna. 
Á meðan að þessi tilmæli eru í gildi gefst leigutökum orlofshúsa kostur á að afpanta þau fram á síðasta dag og fá inneign að fullu inn í orlofshúskerfið. Félagsmenn þurfa þá að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með beiðni þar að lútandi ásamt nafni og kennitölu.
 
In light of the current rise in covid 19 infections, FIT encourages its members to heed public safety guidance. While this guidance is in effect, people who have rented a summer house can get a full refund in to the FIT vacation home system on cancellations. To cancel, an email must be sent to This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. with name and kennitala (social security number).
It is not allowed to use summer houses for quarantine, and they must be cleaned and commonly touched areas disinfected after use.
svignaskard