Fyrstu námskeið á vorönn hjá Iðunni fræðslusetri

Nú er um að gera að skella sér á námskeið í bygginga- og mannvirkjagreinum, bílagreinum, málm- og véltæknigreinum og fl. IÐAN-fræðslusetur hefur eftir fremsta megni tryggt öryggi þátttakenda á námskeiðum. Húsnæði IÐUNNAR í Vatnagörðum 20 er mjög rúmgott og a.m.k. 1,5 metra bil á milli þátttakenda í kennslustofum. Spritt og grímur eru til taks og áhersla lögð á þrifnað og aðrar sóttvarnir. Það sama á við kennslustaði á landsbyggðinni. Engin covid19 smit hafa verið rakin til okkar. Sjá nánar hér

FIT borði málmgreinar