Sveinsprófsnámskeið í hársnyrtiiðn

 

Sveinsprófsnámskeið í hársnyrtiiðn

Verklegt námskeið verður laugardaginn 27. ágúst frá kl. 10-16
Bóklegt námskeið verður haldið mánudaginn 5. september kl. 18
Boð verður sent á próftaka með nánari upplýsingum 15. ágúst. 
Hægt að skrá þátttöku á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
---------------------------------------
Umsóknarfrestur fyrir næsta sveinspróf er til 5. ágúst 2022.
Næsta próf í hársnyrtiiðn verður í sept og okt 2022. Bóklegt próf verður mánudaginn 19. september. Verklegt próf verður haldið í Tækniskólanum 1. og 2. október, í Hárakademíunni 8. og 9. okt., á Akureyri 15. okt. 
Upplýsingar um sveinspróf veitir Valdís í síma 5906400 og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Screenshot 2022-06-29 082337.jpg