Ákvæðisvinna – reiknitölur

Verð á einingu vegna ákvæðisvinnu

Um áramótin hækkaði ákvæðisvinnueiningin aukalega um 2,07%, vegna vinnutímastyttingarinnar, til viðbótar við áður umsamda launahækkun upp á 2,5%.Þess ber þó að geta að samningsaðilar munu fara yfir forsendur og áhrif vinnutímastyttingar á ákvæðisvinnuna í janúar og í kjölfarið getur ákvæðisvinnueining tekið breytingum til hækkunar og verður það tilkynnt sérstaklega fari svo að hún taki meiri breytingum. Ný upphæð miðar við virkan vinnutíma upp á 36,15 klst. og 15 mín frá og með 1.1.2022.

Húsasmiðir á kostnaðaraliða - verð á einingu  13.17 kr

Viðbótarálag vegna yfirvinnu húsasmiða  50%

Viðbótarálaga vegna stórhátíðarvinnu húsasmiða  80%

Reiknitala ákvæðisvinnu núrara m. kostnaðarliðum  125.94 kr

Reiknitala ákvæðisvinnu pípulagningamanna m. kostnaðarliðum  15.81 kr

Reiknitala ákvæðisvinnu málara með kostnaðarliðum  9.58 kr 

 Gildir frá 1. janúar 2022