stelpur mura

>  Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. kr. 15.750

>  Lágmarkslaun sveina verða kr. 454.756,- 
>  Tímakaup hækkar a.m.k. um 98,5 kr. pr. tíma miðað við 160 klst á mánuði eða 101 kr. pr. tíma miðað við 156 klst á mánuði.
>  Kauptaxtar hækka sérstaklega í samræmi við kjarasamninga. Þeir eru breytilegir eftir kjarasamningum.

Yfirvinna 1 - er greidd fyrir fyrstu 4 klst á viku að jafnaði eða 17,33 klst á mánuði. Álag á yfirvinnu 1 verður 1 % af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu. Yfirvinna 2 er greidd umfram það.

Yfirvinna 2 - greiðist fyrir alla tíma umfram 17,33 yfirvinnutíma á mánuði og á nóttunni á milli kl. 00:00-06:00. Álag á yfirvinnu 2 verður 1,15% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu.

Mánaðarlaun (dæmi) Álag Tímakaup yfirvinna 1
518.000 kr. 1,02% 5.284 kr. fyrir breytingu
533.750 kr. 1,00%  yfirvinna 1 5.338 kr. eftir breytingu
     
Mánaðarlaun (dæmi) Álag Tímakaup yfirvinna 2
518.000 kr. 1,10% 5.698 kr. fyrir breytingu
533.750 kr. 1,15% yfirvinna 2 6.138 kr. eftir breytingu

 

Ávinnsla orlofs breytist í flestum kjarasamningum:

Við grein 4.1. bætist eftirfarandi:
Starfsmaður sem unnið hefur 10 ár í starfsgrein hefur rétt á orlofi í 28 daga og orlofslaunum sem nema 12,07%. Hækkun orlofs tekur gildi 1. maí 2021 þannig að hærri orlofsprósenta er greidd frá þeim tíma. Aukið orlof kemur þannig til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2022.

ATH: Þeir sem eiga ríkari rétt skv. kjarasamningum halda að sjálfsögðu þeim rétti áfram.

Stytting vinnuvikunnar 1. apríl 2020

> Starfsmenn eiga rétt á að fram fari viðræður um vinnutímastyttingu í 36 virkar vinnustundir á viku að jafnaði samhliða niðurfellingu kaffitíma skv. gr. 3.1.2 í kjarasamningi. Stjórnendur fyrirtækja geta einnig óskað eftir viðræðum.

> Ef samkomulag verður á milli aðila vegna bættrar nýtingar vinnutíma og aukinnar framleiðni skiptist ávinningur milli starfsmanna og atvinnurekanda, hlutdeild starfsmanna felst í viðbótarstyttingu virks vinnutíma um 13 mín. á dag eða 65 mín. á viku.

Viðbótarstytting virks vinnutíma:
> Náist samkomulag um styttingu vinnuvikunnar verður virkur vinnutími 36 klst. á viku, án skerðingar mánaðarlauna (deilitala dagvinnutímakaups 156 í stað 160 með 2,56% hækkun dagvinnutímakaups).
> Yfirvinna 1 greiðist áfram af fyrstu 4 klst. á viku að jafnaði umfram 36 klst. í dagvinnu eða 17,33 klst. á mánuði.
> Stéttarfélögin sem standa að þessum kjarasamningum eru tilbúin að veita aðstoð við útfærslu og vera félagsmönnum sínum innan handar við styttingu vinnuvikunnar.

 

>> Sjá launareiknivél


ELDRI ÁKVÆÐI

Breytingar á kjörum 1. apríl 2019

Samkvæmt kjarasamningum sem gerðir voru við Samtök atvinnulífsins í fyrravor verður tekinn upp virkur vinnutími 1. apríl næstkomandi. Starfsmaður í fullu starfi fær greiddar 37 vinnustundir á viku fyrir fullt starf. Deilitala dagvinnutímakaups verður 160 í stað 173,33 tímar. Jafnframt er í samningum heimild til að semja um 36 stunda vinnuviku. Hér fyrir neðan er texti úr dreifibréfi frá iðnfélögunum í Húsi fagfélaganna, sem fer til um fjögur þúsund launagreiðenda á næstu dögum vegna þeirra breytinga sem framundan eru.

Við upptöku virks vinnutíma eru 37 klst. greiddar að jafnaði á viku m.v. fullt starf í stað 40 klst. og deilitala dagvinnutímakaups verður 160 í stað 173,33. Tímakaup í dagvinnu  hækkar því um 8,33% eða sem nemur greiðslu fyrir kaffitíma sem færist yfir í tímakaup fyrir virkan vinnutíma, kaffitímar verða áfram teknir með sama fyrirkomulagi og áður, 35 mínútur á hverjum virkum degi. Ef færri tímar eru greiddir á viku / mánuði m.v. fullt starf skal reikna hækkun þannig að dagvinnulaun fyrir 37 klst. á viku / 160 klst. á mánuði verði þau sömu og áður var greitt fyrir fleiri tíma. Þar sem starfsmaður nýtur aukagreiðslna m.v. 40 klst. á viku (t.d. verkfæra- eða fatagjalds) taka þær hækkun 8,33% til samræmis.

Engar breytingar eru gerðar á fyrirkomulagi kaffihléa í yfirvinnu, þau verða áfram greiddur tími og sé unnið í þeim greiðist tilsvarandi lengri tími sem unninn er.

Dæmi til 31.03.2020

Mánaðarlaun Deilitala Tímakaup
500.000 173,33 2.885 kr.

Dæmi frá 01.04.2020 með kr.18.000 hækkun sem koma á öll laun 01.04. 2020.

Mánaðarlaun Deilitala Tímakaup
518.000 kr.* 160 3.238 kr.
  • Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k.kr. 18.000,- eða 112,50 pr. tíma frá 1. apríl 2020.

Breyting á yfirvinnuálagi

Yfirvinna 1

Yfirvinna 1 er greidd fyrir fyrstu fyrstu 4 klst á viku að jafnaði eða 17,33 klst á mánuði. Álag á yfirvinnu 1 verður 1,02% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu. Yfirvinna 2 er greidd umfram það.

Yfirvinna 2

Yfirvinna 2 greiðist fyrir alla tíma umfram 17,33 yfirvinnutíma á mánuði og á nóttunni á milli                         kl. 00:00-06:00. Álag á yfirvinnu 2 verður 1,10% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu.

Mánaðarlaun Álag Tímakaup
518.000 kr. 1,02% 5.284 kr.
518.000 kr. 1,10% 5.698 kr.

 

Stytting vinnuvikunnar

Starfsmenn eiga rétt á að fram fari viðræður um vinnutímastyttingu í 36 virkar vinnustundir á viku að jafnaði samhliða niðurfellingu kaffitíma skv. gr. 3.1.2 í kjarasamningi. Stjórnendur fyrirtækja geta einnig óskað eftir viðræðum.

Ef samkomulag verður á milli aðila vegna bættrar nýtingar vinnutíma og aukinnar framleiðni skiptist ávinningur milli starfsmanna og atvinnurekanda, hlutdeild starfsmanna felst í viðbótarstyttingu virks vinnutíma um 13 mín á dag eða 65 mín á viku.

Viðbótarstytting virks vinnutíma

Náist samkomulag um styttingu vinnuvikunnar verður virkur vinnutími 36 klst. á viku, án skerðingar mánaðarlauna (deilitala dagvinnutímakaups 156 í stað 160 með 2,56% hækkun dagvinnutímakaups).

Yfirvinna 1 greiðist áfram af fyrstu 4 klst á viku að jafnaði umfram 36 klst í dagvinnu eða 17,33 klst á mánuði.

Stéttarfélögin sem standa að þessum kjarasamningum eru tilbúin að veita aðstoð við útfærslu og vera félagsmönnum sínum innan handar við styttingu vinnuvikunnar. 

>> Sjá nánar glærukynningu       >> Sjá spurt og svarað

Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 94.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma.

untitled 284794943

Starfsmenn sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi 1. desember eiga rétt á desemberuppbót.

Starfsmenn í ákvæðisvinnu fá greidda desemberuppbót líkt og aðrir.

Sá tími sem starfsmaður er í fæðingarorlofi telst sem starfstími við útreikning desemberuppbótar.

Iðnnemar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma fá fulla desemberuppbót.

Fullt starf telst vera 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

> Ríkissjóður kr. 94.000,-

> Reykjavíkurborg kr. 102.100,-

> Strætó kr. 102.100,-

> Orkuveitan kr. 108.600,-

> Faxaflóahafnir kr. 108.600,-

> Samband íslenskra sveitafélaga kr. 118.750,-

> Landsvirkjun kr. 135.373,-

> Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma kr. 103.100,-

>> Sjá reiknivél fyrir útreikning desember- og orlofsuppbótar

covid 19

Mikilvægt er að félagsmenn komi ekki á skrifstofuna sé einhver þeim nákominn veikur eða í sóttkví.

Hægt er að sækja nánast alla þjónustu skrifstofunnar í gegnum síma og tölvupóst.

Allar umsóknir um styrki er hægt að senda í gegnum Mínar síður.

Sjá upplýsingar um styrki í SJÚKRASJÓÐI og MENNTASJÓÐI

 

COVID 19 - Upplýsingar

Ríkisstjórn Íslands, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa náð þríhliða samkomulagi um aðgerðir til þess að hægja á útbreiðslu COVID-19 veirunnar hér á landi með því að tryggja að einstaklingar geti fylgt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda um að fara í sóttkví án þess að hafa áhyggjur af afkomu sinni.

Mikill fjöldi launafólks hefur að tilmælum yfirvalda farið í sóttkví sem felur það í sér að það getur ekki sótt vinnu auk þess sem öll samskipti eru takmörkuð. Slíkt felur í sér mikla röskun á högum og daglegu lífi. Miklir samfélagslegir hagsmunir eru fólgnir í því að sóttkví sé haldin og hægt á útbreiðslu veirunnar. Af þeim ástæðum verður að tryggja að það launafólk sem sætir sóttkví þurfi ekki að óttast um afkomu sína meðan á henni stendur.

Aðilar hafa því orðið ásáttir um eftirfarandi:

  1. Samtök atvinnulífsins munu beina þeim tilmælum til atvinnurekenda að laun verði greidd til einstaklinga sem sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda.

  2. Alþýðusamband Íslands mun beina þeim tilmælum til aðildarsamtaka sinna að sjóðfélagar í sjúkrasjóðum þeirra sem sýkjast njóti óskertra greiðslna úr sjóðunum að tæmdum veikindarétti.

  3. Stjórnvöld munu beita sér fyrir að breytingar verði gerðar á lögum um sjúkratryggingar í þá veru að atvinnurekendi, sem greiðir launamanni sem sætt hefur eða mun sæta sóttkví laun, geti krafið sjúkratryggingar um endurgreiðslu kostnaðar að ákveðnu hámarki séu tilteknar aðstæður fyrir hendi eins og til dæmis að launamaður geti ekki sinnt vinnu heiman frá sér. Unnið verði að útfærslu á þeirri aðkomu stjórnvalda og gildistíma og stefnt verði að því að þeirri vinnu verði lokið 13. mars.

Meðan á sóttkví stendur reynir ekki á veikindarétt almenns launafólks, frekar en opinberra starfsmana, en sjúkrasjóðirnir þurfa að vera reiðubúnir til að taka við þeim sem veikjast og tæma veikindarétt sinn af þeim ástæðum.

 

Nánari upplýsingar og SPURT OG SVARAÐ er að finna á vef ASÍ

UM RÉTTINDI LAUNAFÓLKS Í SÓTTKVÍ OG VEIKINDUM - spurt og svarað á vef ASÍ

Ítarlegar upplýsingar um COVID-19 er að finna á vef landlæknis.

Áhættumat og forvarnir vinnustaða vegna COVID-19 smithættu frá Vinnueftirlitinu

Forvarnir á vinnustöðum vegna COVID-19 frá VinnueftirlitinuForvarnir á vinnustöðum vegna COVID-19 frá Vinnueftirlitinu

 

Sjá hér skjöl að neðan um samkomulag um réttindi í sóttkví eða veikindum:

Sameiginleg yfirlýsing ASÍ og SA um safélagslega nauðsyn að hægja á útbreiðslu COVID-19

Slowing the spread of COVID-19 as a societal urgency

Spowolnienie rozprzestrzeniania się wirusa COVID-19 to obowiązek społeczny

 

Þríhliða sátt um viðbrögð við COVID-19

A three-party agreement on action to counter COVID-19

Trójstronne porozumienie na temat postępowania w związku z wirusem COVID-19

 

Upplýsingar um aðgerðir og laun ENG / POL

Laun í sóttkví - aðgerð til að hægja á útbreiðslu COVID-19

Aðgerðir vegna samdráttar á vinnumarkaði - Hlutabætur

Measures in response to a contraction in the labour market

Działania w związku z recesją na rynku pracy

 

Hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli - Upplýsingar frá ASÍ


Helstu efnisatrið laganna og túlkun þeirra / English / Polish below

Markmiðið er að fyrirtæki haldi starfsfólki í starfi eins og kostur er frekar en að það komi til uppsagna. Viðhald ráðningarsambandsins er verðmætt fyrir launafólk og fyrirtæki. Mikilvægt er að verja launafólk vegna tímabundins samdráttar í atvinnulífinu þannig að einstaklingar verði fyrir sem minnstum skaða, bæði fjárhagslegum og félagslegum.

Helstu efnisatriði laganna:
o Skerðing á starfshlutfalli verður að byggja á samkomulagi á milli fyrirtækis og einstaklings þar sem fram kemur hver breyting á starfshlutfallinu er og til hvaða tímabils skerðingin nær.

o Skerðing á starfshlutfalli þarf að vera a.m.k. 20 prósentustig.

o Launamaður þarf að halda að lágmarki 25% starfi eftir skerðingu á starfshlutfalli.

o Hlutabætur greiðist í réttu hlutfalli við hið skerta starfshlutfall.

o Laun frá atvinnurekenda og atvinnuleysisbætur eru að hámarki 90% af launum fyrir skerðingu starfshlutfalls – þó að hámarki 700.000 kr.

o Hafi laun fyrir skerðingu starfshlutfalls numið 400.000 kr. eða minna eru þau bætt að fullu.

o Hafi laun fyrir skerðingu starfshlutfalls numið meira en 400.000 kr. skerðast laun frá atvinnurekenda og atvinnuleysisbætur ekki niður fyrir 400.000 kr.

o Samningar um skert starfshlutfall skerðir ekki rétt launafólks til tekjutengdra atvinnuleysisbóta missi það vinnuna síðar.

o Námsmenn eiga möguleika á hlutabótum uppfylli þeir skilyrði laganna.

o Réttindi launafólks í Ábyrgðasjóði launa eru tryggð komi til gjaldþrots fyrirtækis.

o Sjálfstætt starfandi eiga rétt skv. lögunum.

o Lögin gilda frá 15. mars til 1. júní 2020.

Nokkur atriði til áréttingar:

- Leiti fyrirtæki til starfsmanna sinna um að skerðing á starfshlutfalli með tilheyrandi lækkun launa komi til framkvæmda án uppsagnarfrests getur starfsmaður hafnað slíku og gert kröfu um að uppsagnarfresturinn sé virtur.

o Atvinnurekanda er óheimilt að krefjast vinnuframlags frá launamanni umfram það starfshlutfall sem samið er um.

o Réttur til greiðslu atvinnuleysisbóta vegna skerts starfshlutfalls gildir um allt launafólk s.s. námsmanna óháð réttindum bótarétti þeirra að öðru leyti.

Sjá nánar:

Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (minnkað starfshlutfall).

Nefndarálit velferðarnefndar.

Hlutabætur á móti minnkuðu starfshlutfalli - kynning

Slæðukynning ASÍ - Dæmi um áhrif hlutabóta

Samkomulag fyrirtækis og starfsmanns um skert starfshlutfall - fyrirmynd

Spurt og svarað á vef vinnumálastofnunar

ATH

Hlutastarf - þýðir hlutastarf
Atvinnurekendum er óheimilt að fara fram á meira starfshlutfall af hendi launamanns en fram kemur í samkomulagi um hlutastarf - nema launin hækki í samræmi við breytt starfshlutfall.
Láttu okkur vita ef fyrirtæki brjóta gegn þessu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Partial unemployment benefits to compensate for a reduction in working time

The aim of the measure is to ensure, to the extent possible, that firms keep workers on their payrolls, rather than dismissing them. The maintenance of employment relations is of value to both workers and businesses. It is important to protect workers against the consequences of a temporary contraction in the economy so as to minimise the negative financial and social effects suffered by each individual.

A business may ask its employees to agree to a reduction in working time with an equal reduction in pay only on the condition that it has been forced to reduce its operations because of the current unusual situation.

A reduction in working time with reduction in pay can only take place on the basis of an agreement (see link below this pdf on the website) concluded between the employer and the employee.

Main features of the legislative provisions providing for the payment of unemployment benefits in cases of reduced working time:

o Any decision to implement reduced working time for reduced pay must be based on an agreement concluded between the firm and each individual and stipulating the proportion by which working time is reduced and the period during which the reduction will apply.

o The reduction in hours worked must be at least 20 percentage points.

o The number of hours worked after working time has been reduced must correspond to at least 25 per cent of full-time hours.

o Partial unemployment benefits are paid out in direct proportion to the reduction in hours worked.

o The sum of wages received from the employer and unemployment benefits paid is limited to 90 per cent of the pay earned prior to the reduction in working time taking effect, and may not exceed ISK 700,000.

o Workers whose pay for a full-time position prior to the reduction was ISK 400,000 or less will receive full compensation.

o Workers whose pay for a full-time position prior to the reduction was higher than ISK 400,000 are given a guarantee that the sum of wages received from the employer and unemployment benefits paid will not fall below ISK 400,000.

o Agreements on reduced working time for reduced pay do not affect workers’ rights to receive wage-related unemployment benefits if they lose their jobs at a later date.

o Students at the university level are entitled to receive partial unemployment benefits if they meet the conditions laid down in the legislation.

o Workers’ rights to receive payments from the Wage Guarantee Fund are safeguarded in cases where an employer becomes bankrupt.

o Self-employed persons are covered by the legislation.

o The legislative provisions outlined above are to remain in force from 15 March to 1 June 2020.

A few points of clarification:

o If a firm requests that its employees agree to a reduction in working time with an attendant reduction in pay without a period of notice, an employee may refuse to accept this and may insist that the period of notice be respected.

o An employer may not require a worker to put in longer hours of work than stipulated in the agreement on reduced working time.

o The right to receive unemployment benefits as a compensation for reduced working time applies to all workers, including students at the university level, irrespective of their rights to other benefits.

How to apply for partial unemployment benefits

Workers apply for partial unemployment benefits by filling in an electronic form in the My pages section of the website of the Directorate of Labour. The employer concerned must also provide certain information on its pages on the Directorate’s website. The application for partial unemployment benefits can be processed as soon as both the worker and the employer have entered the required information.

For more information:
www.asi.is

AGREEMENT
on a temporary reduction in working time with reduction in pay

Part-time work means part-time work

Businesses do not have the right to ask employees to work longer hours than stated in the agreement on part-time work.
If a company does not respect this, let us know by sending an email to This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Zasiłek wyrównawczy z tytułu obniżenia etatu

Celem powyższego jest to, aby pracodawcy jak najdłużej utrzymały swoich pracowników w przedsiębiorstwach zamiast ich zwalniać. Utrzymanie stosunku pracy jest rzeczą cenną zarówno dla pracobiorców, jak i przedsiębiorstw. Należy chronić pracobiorców w czasie przejściowej recesji gospodarczej, tak aby ich straty były jak najmniejsze – zarówno finansowe, jak i społeczne.

Warunkiem możliwości zwrócenia się pracodawców do swoich pracowników z wnioskiem o obniżenie etatu jest niższa aktywność gospodarcza firmy w wyniku obecnie panujących w kraju nadzwyczajnych okoliczności.

Jednakże do obniżenia etatu może dojść wyłącznie za porozumieniem pracodawcy i pracownika.

Najważniejsze kwestie prawne na temat zasiłku dla bezrobotnych jako zasiłku wyrównawczego z tytułu obniżenia etatu:

o Obniżenie etatu musi opierać się na porozumieniu między firmą a pracownikiem, które określa, w jaki sposób uległa zmiana etatu oraz jakim okresem jest ona objęta.

o Obniżenie etatu nie może obejmować mniej niż 20 punktów procentowych.

o Etat pracobiorcy po obniżeniu etatu nie może być niższy niż 25 procent.

o Kwota zasiłku wyrównawczego musi być proporcjonalna do obniżonego etatu.

o Kwota wynagrodzenia od pracodawcy wraz z zasiłkiem dla bezrobotnych wynosi maksymalnie 90 procent wynagrodzenia przed obniżeniem etatu – jednakże maksymalnie do 700 000 ISK.

o W przypadku gdy wynagrodzenie z tytułu pełnego etatu wynosi przed obniżeniem etatu co najwyżej 400 000 ISK, zasiłek wyrównawczy pokrywa utracone wynagrodzenie z tytułu obniżenia etatu w całości.

o W przypadku gdy wynagrodzenie z tytułu pełnego etatu wynosi przed obniżeniem etatu ponad 400 000 ISK, kwota wynagrodzenia wraz zasiłkiem wyrównawczym nie może być niższa niż 400 000 ISK.

o Umowa o obniżenie etatu nie sprawia, że pracownik traci prawo to pełnej kwoty zasiłku dla bezrobotnych naliczonego na podstawie kwoty wynagrodzenia, w przypadku gdy w późniejszym czasie utracipracę.

o Studenci mają możliwość otrzymania zasiłku wyrównawczego, jeżeli spełniają warunki niniejszych przepisów ustawy.

o W przypadku ogłoszenia upadłości firmy pracobiorca zachowuje prawo do wynagrodzenia z Funduszu gwarancyjnego.

o Pracownik prowadzący własną działalność gospodarczą zachowuje swoje prawa na podstawie niniejszej ustawy.

o Ustawa obowiązuje od dnia 15 marca do 1 czerwca 2020 roku.
Kilka kwestii dla przypomnienia:

o Jeżeli przedsiębiorstwo zwróci się do swojego pracownika z wnioskiem o obniżenie etatu z jednoczesnym obniżeniem wynagrodzenia bez zachowania okresu wypowiedzenia, pracownik może odrzucić taką propozycję i zażądać od pracodawcy zastosowania się do przepisów o zachowaniu okresu wypowiedzenia.

o Pracodawca nie może wymagać od pracobiorcy wykonywania pracy wykraczającej poza obowiązujący w ramach porozumienia etat.

o Prawo do zasiłku wyrównawczego z tytułu obniżenia etatu ma każdy pracobiorca, także studenci, niezależnie od tego, czy mają prawo do innych świadczeń.
Jak składać wniosek o zasiłek wyrównawczy

Pracobiorca składa wniosek o zasiłek wyrównawczy w formie elektronicznej na prywatnym koncie dostępu „mínar síður” strony Urzędu Pracy. Na prywatnym koncie strony Urzędu Pracy również pracodawca musi złożyć wymagane dokumenty. Dopiero po przesłaniu wszystkich dokumentów zarówno przez pracobiorcę, jak i pracodawcę, Urząd będzie mógł rozpatrzyć wniosek o zasiłek wyrównawczy.

Zob. więcej szczegółów:
www.vinnumalastofnun.is
www.asi.is

Praca na niepełny etat oznacza pracę na niepełny etat

Pracodawca nie może wymagać od pracobiorcy wykonywania pracy w większym wymiarze godzin niż przewiduje porozumienie o pracy na niepełny etat.
Jeżeli jakieś przedsiębiorstwo nie stosuje się do tego przepisu, prosimy o kontakt w tej sprawie na This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Porozumienie o tymczasowym obniżeniu etatu

Vegna aðstæðna í samfélaginu, sem allir þekkja, þá hvetur Félag iðn- og tæknigreina félagsmenn sína að að fara eftir tilmælum Almannavarna um að ferðast ekki á milli landshluta. 
Á meðan að þessi tilmæli eru í gildi gefst leigutökum orlofshúsa kostur á að afpanta þau fram á síðasta dag og fá inneign að fullu inn í orlofshúskerfið. Félagsmenn þurfa þá að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með beiðni þar að lútandi ásamt nafni og kennitölu.
Við minnum á að óheimilt er að nýta orlofshúsin til sóttkvíar og mikilvægi þess að þrífa vel húsin og sótthreinsa sameiginlega snertifleti eftir notkun.
 
In light of the current rise in covid 19 infections, FIT encourages its members to heed public safety guidance and limit cross-regional travel. While this guidance is in effect, people who have rented a summer house can get a full refund in to the FIT vacation home system on cancellations. To cancel, an email must be sent to This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. with name and kennitala (social security number).
It is not allowed to use summer houses for quarantine, and they must be cleaned and commonly touched areas disinfected after use.
Ondverdarnes vetur
 

folk

Breyting á virkum vinnutíma

Við upptöku virks vinnutíma eru 37 klst. greiddar að jafnaði á viku m.v. fullt starf í stað 40 klst. og deilitala dagvinnutímakaups verður 160 í stað 173,33. Tímakaup í dagvinnu  hækkar því um 8,33% eða sem nemur greiðslu fyrir kaffitíma sem færist yfir í tímakaup fyrir virkan vinnutíma, kaffitímar verða áfram teknir með sama fyrirkomulagi og áður, 35 mínútur á hverjum virkum degi.

Ef færri tímar eru greiddir á viku / mánuði m.v. fullt starf skal reikna hækkun þannig að dagvinnulaun fyrir 37 klst. á viku / 160 klst. á mánuði verði þau sömu og áður var greitt fyrir fleiri tíma. Þar sem starfsmaður nýtur aukagreiðslna m.v. 40 klst. á viku (t.d. verkfæra- eða fatagjalds) taka þær hækkun 8,33% til samræmis.

Engar breytingar eru gerðar á fyrirkomulagi kaffihléa í yfirvinnu, þau verða áfram greiddur tími og sé unnið í þeim greiðist tilsvarandi lengri tími sem unninn er.

Dæmi til 31.03.2020

Mánaðarlaun

  Deilitala

  Tímakaup

500.000

  173,33

  2.885 kr.

Dæmi frá 01.04.2020 með kr.18.000 hækkun sem koma á öll laun 01.04. 2020.

Mánaðarlaun

   Deilitala

   Tímakaup

518.000 kr.*

   160

   3.238 kr.

  • Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k.kr. 18.000,- eða 112,50 pr. tíma frá 1. apríl 2020.

Breyting á yfirvinnuálagi

Yfirvinna 1

Yfirvinna 1 er greidd fyrir fyrstu fyrstu 4 klst á viku að jafnaði eða 17,33 klst á mánuði. Álag á yfirvinnu 1 verður 1,02% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu. Yfirvinna 2 er greidd umfram það.

Yfirvinna 2

  Yfirvinna 2 greiðist fyrir alla tíma umfram 17,33 yfirvinnutíma á mánuði og á nóttunni á milli kl. 00:00-06:00. Álag á yfirvinnu 2 verður 1,10% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu.

Mánaðarlaun

Álag

Tímakaup

518.000 kr.

1,02%

5.284 kr.

518.000 kr.

1,10%

5.698 kr.

 

Stytting vinnuvikunnar

Starfsmenn eiga rétt á að fram fari viðræður um vinnutímastyttingu í 36 virkar vinnustundir á viku að jafnaði samhliða niðurfellingu kaffitíma skv. gr. 3.1.2 í kjarasamningi. Stjórnendur fyrirtækja geta einnig óskað eftir viðræðum.

Ef samkomulag verður á milli aðila vegna bættrar nýtingar vinnutíma og aukinnar framleiðni skiptist ávinningur milli starfsmanna og atvinnurekanda, hlutdeild starfsmanna felst í viðbótarstyttingu virks vinnutíma um 13 mín á dag eða 65 mín á viku.

Viðbótarstytting virks vinnutíma:

Náist samkomulag um styttingu vinnuvikunnar verður virkur vinnutími 36 klst. á viku, án skerðingar mánaðarlauna (deilitala dagvinnutímakaups 156 í stað 160 með 2,56% hækkun dagvinnutímakaups).

Yfirvinna 1 greiðist áfram af fyrstu 4 klst á viku að jafnaði umfram 36 klst í dagvinnu eða 17,33 klst á mánuði.

Stéttarfélögin sem standa að þessum kjarasamningum eru tilbúin að veita aðstoð við útfærslu og vera félagsmönnum sínum innan handar við styttingu vinnuvikunnar.

Sjá kynningarglærur

Sjá spurt og svarað

Launareiknivél