Meðal efnis er launakönnun FIT, umfjöllun um 15 ára afmæli Félags iðn- og tæknigreina, kröfugerðir Samiðnar vegna kjarasamninga sem renna út um áramótin, skemmtileg viðtöl og margt fleira.
Hér má lesa rafræna útgáfu af blaðinu í heild