Nýr orlofsbæklingur sumarið 2019

Nýr orlofsbæklingur fyrir árið 2019 er kominn út. Þar má skoða fjölbreytta orlofskosti FIT fyrir sumarið.

Umsóknir um sumarúthlutun munu opna þann 11. febrúar svo tilvalið er að skoða bæklinginn og kanna hvað er í boði.

2019OrlofForsida

Verð til félagsmanna er óbreytt eins og sl. tvö ár.