Ljósmyndasamkeppni

Sumarmynd FIT 2008.

FIT efnir til ljósmyndasamkeppni meðal félagsmanna sinna, "sumarmynd FIT 2008".
 

Þátttakendur senda inn myndir á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. ásamt skýringum á myndinni,netfangi og símanúmeri. Skilafrestur er til 15.september 2008. Myndefnið á að vera frá sumarfríi félagsmannsins hérlendis eða erlendis áþessu ári.
 

Verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin er gisting í viku í orlofshúsum félagsins í vetur. Auk þess verða allar innsendar myndir birtar í ljósmyndaalbúmi á heimasíðunni að lokinni keppni.
 

FIT áskilur sér rétt til að birta innsendar myndir í fréttabréfi eða á heimasíðu félagsins án greiðslu.