Desemberuppbót 2009 er kr. 45.600

Desemberuppbót fyrir 2009 miðað við fullt starf er:
 

kr. 45.600 fyrir árið 2009
kr. 46.800 fyrir árið 2010
 

Uppbótin greiðist eigi síðar en 15.12. ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi 1.12.  Heimilt er með samkomulagi við starfsmann að uppgjörstímabil sé frá 1.12. til 30.11. ár hvert í stað almanaksárs.
 

Við 8. gr. um kaup og kjör iðnnema bætist:
Iðnmenar í fullu starfi hjá fyrirtæki á námastíma fái fulla desemberuppbót.
 

Sjá útreikning desemberuppbótar.