1. MAÍ KAFFI

Iðnfélögin Stórhöfða 31, bjóða í opið hús, að lokinni kröfugöngu og útifundi í Reykjavík, á Stórhöfða 31.

Við hvetjum félagsmenn til að mæta í kröfugönguna og koma svo til okkar, skoða aðstöðuna og þiggja veitingar.

1maikaffi

Yfirskrift 1 maí 2019

Hátiðahöldin í Reykjavík

Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2019 verður sem hér segir:
Safnast saman á Hlemmi klukkan 13:00.
Gangan hefst kl. 13:30.
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni.
Útifundur á Ingólfstorgi settur klukkan 14:10.
Dagskrá:
GDRN
Ræða: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
GDRN
Ræða: Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur - Maístjarnan og Internasjónalinn
Fundarstjóri: Þórarinn Eyfjörð
Öll dagskráin verður táknmálstúlkuð og sungið verður á táknmáli í tónlistaratriðum.


Hátíðahöld á Selfossi

Kröfuganga við undirleik Lúðrasveitar Selfoss kl. 11.00 frá Austurvegi 56, að Hótel Selfossi þar sem skemmtun fer fram
Félagar úr Sleipni fara fyrir göngunni á hestum.
Ræðumenn dagsins: Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álheiður Österby námsmaður 
Leikfélag Selfoss sýnir atriði úr leikritinu „Á vit ævintýranna“
Unnur Birna og Dagný Halla Björnsdætur syngja nokkur lög
Kynnir: Gils Einarsson 
Teymt undir börnum í Sleipnishöllinni frá kl. 12.30-14.30

Selfoss2019stor

 

Hátíðahöld í Reykjanesbæ

Hátíðar og baráttufundur í Stapa - húsið opnar 13.45
Guðmundur Hermannsson syngur og spilar ljúf lög
Setning kl. 14:00 - Ólafur Sævar Magnússon FIT
Ræða dagsins, Guðbjörg Kristmundsdóttir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis
Tónlist: Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson
Leikfélag Keflavíkur „Allir á trúnó“
Ungmennakórinn Vox Felix Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson
Kaffiveitingar verða í lok fundar
Börnum boðið í Sambíó Hafnargötu á 1. maí
Kynnir: Kristján Gunnar Gunnarsson, VSFK

Dagskrá 1.mai 2019 á Suðurnesjum

 

Hátíðahöldin í Vestmannaeyjum

Kaffisamsæti og dagskrá í Alþýðuhúsinu frá kl. 14
Dagskrá:
Baráttufundur og kaffisamsæti í Alþýðuhúsinu
Fulltrúi verslunarmanna flytur 1. maí ávarpið
Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina

1 mai 2019Vestm