Launataxtar

Hér til vinstri er hægt að velja úr þeim launatöxtum sem FIT á aðilda að.  Launataxtar eru lágmarkslaun en að öðru leyti gilda þau laun sem um semst á markaði.  

Launþegi verður sjálfur að vita eftir hvaða kjarasamningi er verið að greiða (á að koma fram í ráðningasamningi) t.d. atvinnurekendur sem eru félagsmenn í Meistarasambandi byggingamanna verða að greiða eftir samningi Meistarsambandsins og Samiðnar.