FIT hefur gefið út orlofshúsabækling fyrir árið 2008.
Í honum er farið yfir alla orlofskosti sem FIT býður uppá innanlands og utan að frátöldum orlofstilboðum ferðaskrifstofanna sem þegar hafa verið afgreiddir. Í bæklingnum eru myndir og upplýsingar um 27 orlofs-hús eða íbúðir sem FIT bíður uppá innanlands auk tjaldvagna, tjaldstæða og veiði. Þessu til viðbótar er húsið í Orlando á Florida og íbúðin á Torrevieja á Spáni kynntar.
|