Kjarasamningur við Elkem

Samningurinn er á milli Samtaka atvinnulífsins vegna Elkem Ísland ehf. annars vegar og Félags iðn- og tæknigreina, Rafiðnaðarsambands Íslands vegna aðildarfélaga, Stéttarfélags Vesturlands, Verkalýðsfélagss Akraness og VR hins vegar. Samningurinn var undirritaður 18. maí 2021.

Launatöflur

Byrjunarlaun Eftir 1 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár Eftir 7 ár Eftir 10 ár
Grunnlaun 373.578 395.992 410.935 422.143 433.350 440.822
Vaktaálag 37,62% 140.540 148.972 154.594 158.810 163.026 165.837
Ferðap. á mán. 53.802 57.024 59.166 60.786 62.406 63.486
Föst laun 567.920 601.988 624.695 641.739 658.782 670.145
Byrjunarlaun Eftir 1 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár Eftir 7 ár Eftir 10 ár
Grunnlaun 373.578 395.992 410.935 422.143 433.350 440.822
Vaktaálag 22,44% 83.831 88.861 92.214 94.729 97.244 98.920
Ferðap. á mán. 53.792 57.024 59.168 60.784 62.400 63.472
Föst laun 511.201 541.877 562.317 577.656 592.994 603.214
Byrjunarlaun Eftir 1 ár Eftir 3 ár Eftir 5 ár Eftir 7 ár Eftir 10 ár
Grunnlaun 381.922 404.837 420.114 431.572 443.030 450.668
Ferðap. á mán. 75.614 80.168 83.182 85.448 87.714 89.232
Föst laun 457.536 485.005 503.296 517.020 530.744 539.900

Desember- og orlofsuppbót

2021
238.923 kr.
2022
244.896 kr.
2021
238.923 kr.
2022
244.896 kr.

Helstu atriði

  • 1. janúar 2021 hækka laun um 5,8%.
  • 1. janúar 2022 hækka laun aftur um 5,8%.
  • Frammistöðuhluti launa getur verið allt að 13,0% af mánaðarlaunum (föst laun, ferðapeningar, vaktaálag, yfirvinna, bakvaktargreiðslur og stjórnunarálag).
  • Samningsaðilar eru sammála um nauðsyn þess að taka bónuskerfið til endurskoðunar.
  • Starfsmaður sem lætur af störfum á árinu vegna aldrus eða eftir 4 mánaða samfellt starf á árinu, skal við starfslok fá greidda orlofsuppbót miðað við starfstíma og starfshlutfall á árinu. Sumarafleysingamenn, sem vinna tilfallandi að lokinni sumarráðningu, eiga jafnframt rétt á hlutfallslegri uppbót svari vinnuframlag þeirra á orlofsárinu til a.m.k. 4 mánaða starfs í fullu starfi (584 klst. m.v. 5/5 vaktir).
  • Samkomulag er um forsendur þess að kjarasamningur þessi verði framlengdur til 31. desember 2023, án sérstakrar atkvæðagreiðslu og eftir atvikum áfram til 31. desember 2024.

Yfirvinnuálag

Yfirvinna
Stórhátíðarvinna
1,14%
1,57%
ATHUGASEMD

Yfirvinna greiðist með 1.14% af grunnlaunum hvers mánaðar, fyrir hvern unninn tíma. Yfirvinna á stórhátíðum greiðist með 1.57% af sama grunni fyrir hvern unninn tíma.