- Kjarasamninggerðin 2011 við Samtök atvinnulífsins (SA) var tvíþætt, annars vegar milli Samiðnaðar og SA og hins vegar milli margra aðildarfélaga ASÍ og SA hins vegar. Eftir er að fella samningana saman í eina heild en þangað til verður að lesa báða samningan 2011 og samninginn frá 2008 til að fá heildarmyndina.