Kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins

Samningurinn er á milli Samiðn og Samtök atvinnulífsins. Hann var undirritaður 3. maí 2019 og gildir 1. júní 2019 – 31. október 2022

Lágmarkshækkanir á samningstíma

ATHUGASEMD Kjaratengdir liðir hækka um 2,5% á sömu dagsetningum, nema um annað hafi verið samið. 26 þúsund króna eingreiðsla greiðist við undirritun.

Desember- og orlofsuppbót

2019
92.000 kr.
2020
94.000 kr.
2021
98.000 kr.
2022
98.000 kr.
2019
50.000 kr.
2020
51.000 kr.
2021
52.000 kr.
2022
53.000 kr.

Yfirvinnuálag

Frá 01/04/2020
Frá 01/01/2021
Yfirvinna 1
1,02 %
Yfirvinna 1
1,00 %
Yfirvinna 2
1,10 %
Yfirvinna 2
1,15 %
ATHUGASEMD

Yfirvinna 1 er greidd fyrir alla yfirvinnu þar til yfirvinna 2 tekur við. Sama gildir um yfirvinnugreiðslur sem bætast við greiðslur fyrir unninn tíma.

Yfirvinna 2 greiðist fyrir virkan vinnutíma umfram 41 virka klst. á viku að meðaltali á mánuði. Yfirvinna 2 er einnig greidd fyrir vinnu að nóttu á tímabilinu frá 00-06.

Launatöflur

2019 2020 2021 2022
Grunnlaun 388.165 418.756 454.756 479.756
Eftir 1 ár 394.496 430.756
Eftir 3 ár 406.756
2019 2020 2021 2022
Grunnlaun 388.165 418.756 454.756 479.756
Eftir 1 ár 394.496 430.756
Eftir 3 ár 406.756
2019 2020 2021 2022
Grunnlaun 388.165 418.756 454.756 479.756
Eftir 1 ár 394.496 430.756
Eftir 3 ár 406.756
2019 2020 2021 2022
Grunnlaun 388.165 418.756 454.756 479.756
Eftir 1 ár 394.496 430.756
Eftir 3 ár 406.756

Helstu atriði

  • Byrjendataxtar hækka að lágmarki um 90 þúsund krónur á mánuði á samningstímanum.
  • Á árunum 2020 – 2023 geta komið til framkvæmda launahækkanir að gefinni ákveðinni þróun hagvaxtar á hvern íbúa. Nánar í kjarasamningnum.
  • Kjarabætur í þessum kjarasamningi felast einnig í styttri vinnuviku, án skerðingar launa.
  • Þann 1. apríl 2020 er tekinn upp virkur vinnutími. Ný deilitala verður 160 í stað 173,33. Það hækkar dagvinnulaun um 8,33%. Virkur vinnutími í dagvinnu verður 37 stundir.