Fylla út
 

Hér til hliðar er umsóknar-eyðublað í sjúkrasjóð. 
 

Hægt er að fylla út í tölvunni og prenta síðan út, undirrita og senda til félagsins ásamt viðeigandi kvittunum. Skanna má inn undirritaða umsókn og senda í tölvupósi á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða póstleggja umsóknina.  Mikilvægt er að allar upplýsingar sem gefnar eru séu réttar því rangar upplýsingar geta varðað bótamissi. Einnig er mikilvægt að allar upplýsingar sem beðið er um á eyðublaðinu fylgi með svo hægt sé að afgreiða umsóknir sem fyrst. Greiðsludagur styrkja úr sjúkrasjóði er næsta þriðjudag eftir að umsókn hefur verið tekin til afgreiðslu og samþykkt. Greiðsla sjúkradagpeninga og dánarbóta er í lok mánaðar

Athugið að kvittun (reikningur) má ekki vera eldri en 6 mánaða og þarf að vera fullgild (það er með dagsetningu og stimpli eða merki viðkomandi fyrirtækis). Einnig þarf að koma fram nafn og kennitala viðkomandi félagsmanns.
 

Reglugerð sjúkrasjóðs