Stóra Hof, Gnúpverjahreppi

Stóra Hof

Stóra Hof, Gnúpverjahreppi

Húsið er skammt frá Árnesi í Gnúpverjahreppi. Þar er verslun og má sækja þangað ýmsa þjónustu. Glæsileg sundlaug er í Árnesi. Húsið er 45 fm, með svefnstæði fyrir 8 manns auk barnarúms. Sjónvarp, myndbandstæki, örbylgjuofn og gasgrill er í húsinu. Á veröndinni er heitur pottur. Nokkur sumarhús eru á svæðinu og leiktæki fyrir börn.


Í nágrenninu:
  • Þjórsárdalur
  • Virkjanir s.s. Búrfellsvirkjun og Vatnsfellsvirkjun
  • Veiðivötn
  • Hekla
  • Árnes
  • Flúðir
  • Laugavatn
  • Hjálparfoss

hus

kort

hjalparfoss

veidivotn

Hjálparfoss

Veiðivötn