Skorradalur, Borgarfjarðarsýslu. Hús nr. 17
| Tvö hús eru við Skorradalsvatn í Borgarfjarðarsýslu. Þau standa við norðanvert vatnið í kjarrivaxinni hlíð. Tvö önnur hús eru á milli húsanna, annað er geymsla en í hinu er viðarkynt gufubað, sem er til sameiginlegra nota fyrir húsin. Eldiviður er ekki á staðnum. Miklar endubætur hafa verið gerðar á húsunum. Húsin eru 48 fm að stærð og skiptast í stofu, eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Svefnpláss og sængur eru fyrir átta manns. Bátur, utanborðsmótor og veiðileyfi í Skorradalsvatni fylgir húsunum. Sjónvarp, myndbandstæki, örbylgjuofn og gasgrill er í húsunum. Farið aldrei út á vatnið án þess að vera í björgunarvestum. Enginn umsjónarmaður er á staðnum.
| Í nágrenninu: - Sjóstandaveiði á Akranesi
- Glymur, hæsti foss Íslands
- Snorralaug í Reykholti
- Snjósleðaferðir á Langjökul
- Byggðasafnið í Görðum, Akranesi
- Golfvellir á Akranesi, við Borgarnes og í Húsafelli
- Búvélasafnið og Ullarselið á Hvanneyri
- Safnahús Borgarfjarðar í Borgarnesi
- Surtshellir og hellirinn Víðgelmir
- Höggmyndir Páls í Húsafelli, Hálsasveit
| | | | 
| 
| Skorradalur | Surtshellir | | |
|