Afhending sveinsbréfa
Sæl verið þið Afhending sveinsbréfa í eftirfarandi greinum: blikksmíði, bakaraiðn, bifreiðasmíði, framreiðslu, húsasmíði, húsgagnasmíði, kjötiðn,matreiðslu, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum og veiðafæratækni fer fram þriðjudaginn 19. september nk. Kl 17:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Sjá boðskort í viðhengi. Vegna mikils fjölda nýsveina að þessu sinni þá þurfum við að lágmarka fjölda annarra gesta. Þetta fundarboð er sent á einn til tvo tengiliði hvers félags, en þætti okkur vænt um að þú/þið kæmuð þessu boði á réttan tengilið. Hlakka til að sjá ykkur Inga Birna ________________________________________________________________________________ Microsoft Teams meeting Join on your computer, mobile app or room device Click here to join the meeting Meeting ID: 349 620 209 665 Passcode: Qy6LwK Download Teams | Join on the web [https://www.idan.is/themes/idan/images/logo.png] IÐAN fræðslusetur Learn More | Meeting options ________________________________________________________________________________