Menntasjóður

Fylla út | Vista niður

 

Hér til hliðar er umsóknar-eyðublað í Menntasjóð. 

 

Hægt er að fylla út í tölvunni og prenta síðan út, undirrita og senda til félagsins ásamt reikningi og kvittun. Skanna má inn undirritaða umsókn og senda í tölvupósti á fit@fit.is, senda símbréf á 535 6020 eða póstleggja umsóknina.  Mikilvægt er að allar upplýsingar sem gefnar eru séu réttar því rangar upplýsingar geta leitt til þess að umsókn sé hafnað. Einnig er mikilvægt að allar upplýsingar sem beðið er um fylgi með svo hægt sé að afgreiða umsóknir sem fyrst. Greiðsludagur styrkja úr Menntasjóði er næsta þriðjudag eftir að umsókn hefur verið tekin til afgreiðslu og samþykkt. 

 

Reglugerð menntasjóðs