Framkvæmd uppsagnar

Meginreglurnar eru:

  • Uppsagnir skulu vera skriflegar.
  • Uppsagnarbréf skal vera á sama tungumáli og ráðningarsamningur starfsmanns.
  • Starfsmaður á rétt á viðtali um starfslok sín og ástæður uppsagnar.