Ákvæðisvinna – reiknitölur

Verð á einingu vegna ákvæðisvinnu – gildir frá 1. janúar 2021

  • Húsasmiðir án kostnaðaraliða – verð á einingu: kr. 14.30
  • Viðbótarálag vegna yfirvinnu húsasmiða: 50%
  • Viðbótarálag vegna stórhátíðarvinnu húsasmiða: 80%
  • Reiknitala ákvæðisvinnu múrara m. kostnaðarliðum: kr. 136.75
  • Reiknitala ákvæðisvinnu pípulagningamanna m. kostnaðaraliðum: kr. 17,17,
  • Reiknitala ákvæðisvinnu málara með kostnaðarliðum: kr. 10,39

 

Innágreiðsla á mælingu og tilfallandi tímavinna

Þegar samið er um innágreiðslur á mælingu og laun fyrir tilfallandi tímavinnu með uppmælingu er verkfæragjald samkvæmt grein 15.1.9. innifalið í launatölum og dregst það því frá við greiðslu launa fyrir óunna helgidaga og við greiðslu launa í veikindum.

Iðnaðarmenn 2 með skemmra nám en sveinspróf fái 90% af útkomu mælingar.  Þó skulu þeir aldrei vera lengur en 2 ár á skertu hlutfalli.  Fyrstu þrjá mánuði í mælingavinnu er heimilt að greiða þeim tímakaup (til reynslu).