Fyrrihlutanám í málmiðngreinum
Markmið brautarinnar er að veita nemum fyrstu undirstöðu í málmsmíði og véltækni.
Eftir fyrsta árið færast nemendur á annað ár í framhaldi málmiðna (áður grunndeild), bifvélavirkjun eða vélstjórnarbraut eftir áhugasviðum nemenda.
Til að fá útskrift af grunndeild málm- og véltæknigreina þarf nemandi að ljúka öllum sérgreinum og 9 einingum af almennum námsgreinum, samtals 35 einingum.