Menntasjóður

Styrkir úr Menntasjóði FIT

Menntastyrkur

Styrkur vegna hvers kyns náms eða námskeiðs.
Greitt er 40% af reikningi að hámarki 50.000 kr. á hverjum 3 árum.

Fylgigöng með umsókn:
Reikningur og greiðslukvittun frá skóla, menntastofnun eða námskeiðshaldara.
Staðfesting á skólavist eða námskeiði.

SÆKJA UM

 

Skólagjöld

Styrkur vegna skólagjalda til menntunar í iðngreinum innan FIT.
Greitt er 50% af reikningi vegna skólagjalda að hámarki 15.000 kr. hver önn.
Heimilt er að sækja um 2 annir á ári.

Fylgigögn með umsókn:
Reikningur og greiðslukvittun frá skóla.
Staðfesting á skólavist.

SÆKJA UM

 

Sveinsprófsstyrkur

Styrkur vegna sveinsprófs í iðngrein innan FIT.
Greitt er 40% af reikningi vegna sveinsprófs að hámarki 66.000 kr.
Hægt er að sækja um styrk vegna efniskostnaðar.

Fylgigögn með umsókn:
Reikningur og greiðslukvittun frá skóla.
Staðfesting á sveinsprófi.

SÆKJA UM

 

Reglugerð menntasjóðs