Samtök atvinnulífsins

Launataxtar Samtaka atvinnulífsins við Samiðn – gilda frá 1. janúar 2025

Iðnaðarmenn með sveinspróf eða sambærilega menntun

Mánaðarlaun Dagvinna Yfirvinna 1 Yfirvinna 2 Stórhátíðarlaun
Grunnlaun 594.284 3.810 5.943 6.834 8.171
Eftir 1 ár 600.227 3.848 6.002 6.903 8.253
Eftir 3 ár 606.229 3.886 6.062 6.972 8.336
Eftir 5 ár 612.291 3.925 6.123 7.041 8.419

Iðnaðarmenn með a.m.k. 5 ára sveinspróf og meistararéttindi. Iðnaðarmaður með tvöfalt sveinspróf

Mánaðarlaun Dagvinna Yfirvinna 1 Yfirvinna 2 Stórhátíðarlaun
Grunnlaun 618.823 3.967 6.188 7.116 8.509
Eftir 5 ár frá meistararéttindum 637.574 4.087 6.376 7.332 8.767

Iðn- og vélfræðingur

Mánaðarlaun Dagvinna Yfirvinna 1 Yfirvinna 2 Stórhátíðarlaun
Grunnlaun 641.530 4.112 6.415 7.378 8.821
Eftir 1 ár 647.945 4.153 6.479 7.451 8.909
Eftir 3 ár 654.425 4.195 6.544 7.526 8.998

Launaflokkur 2. Iðnaðarmaður án sveinsprófs

Mánaðarlaun Dagvinna Yfirvinna 1 Yfirvinna 2 Stórhátíðarlaun
Grunnlaun 534.855 3.4290 5.349 6.151 7.354
Eftir 1 ár 540.203 3.463 5.402 6.212 7.428

Sérhæfðir aðstoðarmenn í iðnaðarstörfum með mikla faglega reynslu í iðngreininni

Mánaðarlaun Dagvinna Yfirvinna 1 Yfirvinna 2 Stórhátíðarlaun
Grunnlaun 462.93 2.968 4.629 5.324 6.365
Eftir 1 ár 467.559 2.997 4.676 5.377 6.429
Eftir 3 ár 474.572 3.042 4.746 5.458 6.525
Eftir 5 ár í sama ft. 484.063 3.103 4.841 5.567 6.656

Starfsþjálfunarnemar

Mánaðarlaun Dagvinna Yfirvinna 1 Yfirvinna 2 Stórhátíðarlaun
Launaþrep 1 412.294 2.643 4.123 4.741 5.669
Launaþrep 2 439.523 2.817 4.395 5.055 6.043
Launaþrep 3 461.499 2.958 4.615 5.307 6.346

Eldri launatöflur hér.

Launataxtar eru lágmarkslaun en að öðru leyti gilda þau laun sem um semst á markaði.