Félag hársnyrtisveina

Launatafla með hagvaxtarauka gildir frá 1. apríl 2022

Tímakaup í dagvinnu miðast við virkan vinnutíma sem er 36,25 vinnustundir á viku og 157,08 vinnustundir á mánuði

Launaflokkur 1. Hársnyrtir með sveinspróf eða sambærilega menntun
Mánaðarl. Dagvinna Yfirvinna 1 Yfrivinna 2 Stórhátíðarl.
Grunnlaun 490.256 3.121 4.903 5.638 6.741
Hársnyrtir með a.m.k 5 ára sveinspróf og meistararéttindi
Mánaðarl. Dagvinna Yfirvinna 1 Yfrivinna 2 Stórhátíðarl.
Grunnlaun 510.500 3.250 5.105 5.871 7.019
Launaflokkur 2. Hársnyrtir án sveinspróf
Mánaðarl. Dagvinna Yfirvinna 1 Yfrivinna 2 Stórhátíðarl.
Grunnlaun 437.857 2.787 4.379 5.035 6.021
Iðnnemar í hársnyrtigreinum, laun fyrir unnin tíma
Mánaðarl. Vikukaup Dagvinna Yfirvinna 1 Yfrivinna 2 Stórhátíðarl.
Fyrstu 12 vikurnar 333.774 85.103 2.125 3.338 3.838 4.589
Næstu 12 vikur 350.467 88.956 2.231 3.505 4.030 4.819
Eftir 24 vikur 370.536 381.036 2.359 3.705 4.261 5.095

 

Eldri launataxtar