Útreikningur launa

Dagkaup

Til að finna út laun fyrir einn dag, er deilt í mánaðarlaun með 21,67 sem er meðaltal virkra daga í mánuði. Föst mánaðarlaun / 21,67 = 1 dagur. (Dæmi: 500.000 kr. / 21,67 = 23.073 fyrir hvern unnin dag.

Vikukaup

Til að finna út laun fyrir eina viku, er deilt í mánaðarlaunin með 4,333 sem er meðaltal vinnuvikna í mánuði. (Dæmi: 500.000 kr. / 4,333 = 115.393 kr. á viku.)