Sérákvæði sveina í byggingagreinum og skrúðgarðyrkju
- Fyrstu sex mánuðina í starfsgrein að afloknu sveinsprófi, tveir dagar á fullum launum fyrir hvern unninn mánuð.
- Eftir sex mánaða samfellt starf í starfsgrein, einn mánuður á fullum launum.
- Eftir eins árs samfellt starf í starfsgrein, einn mánuður á fullum launum og einn á dagvinnulaunum.
- Eftir þriggja ára samfellt starf í starfsgrein, einn mánuður á fullum launum og tveir á dagvinnulaunum.