Kjarasamningar sem FIT er aðili að
Flestir þeir kjarasamningar sem nú eru í gildi kveða á um sömu krónutöluhækkanir launa. Hér er listi yfir gildandi kjarasamninga fyrir félagsmenn FIT. Eldri samninga má finna á vef Samiðnar. Ekki hika við að hafa samband við skrifstofu FIT ef eitthvað er óljóst.
- Samtök atvinnulífsins
- Bílgreinasambandið
- Félag hársnyrtisveina
- Félag pípulagningameistara
- Félag ráðgjafarverkfræðinga (Tækniteiknarar)
- Kirkjugarðar Reykjavíkur
- Landsvirkjun
- Meistarasamband byggingamanna
- Norðurál
- Orkuveita Reykjavíkur (OR)
- Reykjavíkurborg
- Ríkið
- Rio Tinto á Íslandi (ISAL)
- Samband garðyrkjubænda
- Samband íslenskra sveitafélaga
- Snyrtifræðingar
- Strætó
- Elkem
- Kerfóðrun
- HS Veitur hf.
- HS Orka hf.
- Verne Global hf.