Gildandi kjarasamningar

Flestir þeir kjarasamningar sem nú eru í gildi gilda til októberloka 2022 og kveða á um sömu krónutöluhækkanir launa. Hér er listi yfir gildandi kjarasamninga fyrir félagsmenn FIT. Eldri samninga má finna á vef Samiðnar.