Greinar
„Ég er alltaf að læra“
Greta Ágústsdóttir hefur klippt frá árinu 1967. Hún undirbýr nemendur í hársnyrtiiðn fyrir sveinspróf.
„Þetta gefur mér alveg svakalega mikið. Ég er sjálf alltaf að læra eitthvað af þessum nemendum, alveg eins og þegar ég var að kenna. Ég er alltaf pikka upp eitthvað nýtt; hvort sem það eru handtök, stíll eða hvernig þau hugsa og framkvæma hlutina.“ Þetta segir hárgreiðslumeistarinn og kennarinn Greta Ágústsdóttir. Hún kennir undirbúningsnámskeið sem FIT stendur fyrir vegna sveinsprófa í hársnyrtiiðn. Eitt slíkt námskeið stendur nú yfir. Óhætt er að segja að Greta búi yfir mikilli reynslu þegar kemur að hárgreiðslu. Hún hefur klippt frá árinu 1967 og var um langt árabil deildarstjóri og kennari við iðnaskólann í Hafnarfirði....
Lesa grein