Greinar
Nýtur þess að gera við bilaða hluti
Viðtal við Gylfa Ísarr Sigurðsson bifvélavirkja
Bifvélavirkinn Gylfi Ísarr Freyr Sigurðsson sleit barnsskónum að hluta á gólfinu hjá SS á Skúlagötunni. Þar unnu móðir hans og amma. Leið hans lá, sem von er, í kjötiðn en hann vann sjálfur um árabil hjá Ferskum kjötvörum ásamt stuttri viðkomu á námsamningi hjá SS. Þegar illa gekk að komast á samning hjá kjötiðnaðarmanni, ákvað Gylfi að venda kvæði sínu í kross og fara í bifvélavirkjun. „Ég hef alltaf haft gaman af því að laga hluti; að finna vandamálið og leysa það. Ég hef líka miklu ánægju af því að vinna með rafmagn. Þess vegna á bifvélavirkjunin vel mig,“ segir...
Lesa grein