Greinar

Góður og samheldinn hópur

Fréttabréf FIT: Viðtal við vélvirkjann Daníel Magnússon

26.03.2025

„Ég er búinn að vera starfsmaður hér í rétt rúmlega fimm ár en þar á undan var ég verktaki. Ég er þess vegna búinn að vinna hér á svæðinu í fjórtán ár, eða frá því ég var 18 ára,“ segir vélvirkinn og rennismiðurinn Daníel Magnússon, starfsmaður Norðuráls og Grundartanga. Daníel starfar sem liðsstjóri á verkstæði Norðuráls; hefur umsjón með viðhaldi búnaðar og heldur utan um mannskapinn. Spurður um muninn á því að vera verktaki á svona stað eða fastur starfsmaður svarar Daníel því til að það sé skemmtilegra að tilheyra hópnum – að vera fastur starfsmaður. „Það er samt gaman...

Lesa grein
FIT tekur virkan þátt í alþjóðlegri samvinnu um málefni hársins, þar sem margt er á döfinni. Ný skoðanakönnun varpar ljósi á áskoranir greinarinnar á Íslandi, samanborið við nágrannalöndin. FIT stefnir...
20.03.2025
„Þessir nemendur eiga það sameiginlegt að hafa fengið góða kennslu. Þeir kunna vel til verka,“ segir Hans Óskar Isebarn, fulltrúi FIT í sveinsprófsnefnd í múraraiðn. Síðastliðið sumar þreyttu 26 nemendur...
07.03.2025
„Ég var ekki með iðnaðarmannablóðið í mér áður en þetta gerðist,“ segir Sveinn Andri Bjartmarsson, nýsveinn í múrverki. Þannig vildi til að tengdafaðir hans, Snorri Gunnar Sigurðarsson múrarameistari, dró hann...
28.02.2025
„Það er alveg ástæða fyrir því að þú þarft að vinna í ákveðinn tíma áður en þú færð að fara í þetta próf. Námið kennir þér ákveðinn grunn en þú...
17.02.2025
„Ég á von á mér í ágúst [2024]. Þetta verður mitt fyrsta barn,“ segir Sóley Björk Eiksund, nýsveinn í múrverki. Sóley var gengin 7 mánuði þegar hún þreytti sveinspróf í...
06.02.2025
„Ég er Vestfirðingur, ég er frá Bíldudal. Það eru um tvö ár síðan ég flutti suður,“ segir húsasmiðurinn Alex Maron Einarsson, trúnaðarmaður FIT og starfsmaður Vörðufells ehf. Hann býr í...
28.01.2025
„Ég er búinn að vera hérna á sama stað frá því ég flutti heim frá Noregi árið 1989,“ segir Björgvin Högnason húsasmiður í samtali við Fréttabréf FIT. Björgvin, sem er...
23.01.2025
Bifvélavirkinn Gylfi Ísarr Freyr Sigurðsson sleit barnsskónum að hluta á gólfinu hjá SS á Skúlagötunni. Þar unnu móðir hans  og amma. Leið hans lá, sem von er, í kjötiðn en...
14.01.2025
„Ég hef starfað nær sleitulaust í bíliðnum í tæp 40 ár, þrátt fyrir að hugurinn hafi leitað í aðrar áttir,“ segir Sigurpáll Björnsson, starfsmaður í þjónustuveri Öskju. Sigurpáll er einn...
07.01.2025
Félag bifvélavirkja var formlega stofnað þann 17. janúar 1935. Á nýju ári verða fyrir vikið 90 ár liðin frá stofnun þess. Í fyrstu var unnið að iðnréttindum sem aðalfélagsmáli en...
13.12.2024