Greinar

„Ég er alltaf að læra“

Greta Ágústsdóttir hefur klippt frá árinu 1967. Hún undirbýr nemendur í hársnyrtiiðn fyrir sveinspróf.

01.09.2023

„Þetta gefur mér alveg svakalega mikið. Ég er sjálf alltaf að læra eitthvað af þessum nemendum, alveg eins og þegar ég var að kenna. Ég er alltaf pikka upp eitthvað nýtt; hvort sem það eru handtök, stíll eða hvernig þau hugsa og framkvæma hlutina.“ Þetta segir hárgreiðslumeistarinn og kennarinn Greta Ágústsdóttir. Hún kennir undirbúningsnámskeið sem FIT stendur fyrir vegna sveinsprófa í hársnyrtiiðn. Eitt slíkt námskeið stendur nú yfir. Óhætt er að segja að Greta búi yfir mikilli reynslu þegar kemur að hárgreiðslu. Hún hefur klippt frá árinu 1967 og var um langt árabil deildarstjóri og kennari við iðnaskólann í Hafnarfirði....

Lesa grein
Kjarasamningur Samiðnar og fleiri stéttarfélaga við Samtök atvinnulífsins var undirritaður hjá Rikissáttasemjara 12. desember. Samningurinn gildir til 31. janúar 2024 og kveður meðal annars á um 6,75% hækkun launa sem...
13.12.2022
„Ég greindist með hryggikt rösklega tvítugur. Verstur var ég á morgnana, ég fór að missa æ meira úr vinnu, þetta vatt upp á sig með árunum, vefjagigt fór líka að...
24.02.2022
Margt hefur á daga Lilju Kristbjargar Sæmundsdóttur, fyrrverandi formanns Félags hársnyrtisveina, drifið frá því að hún ólst upp á Ströndum og til þess að taka þátt í hárgreiðslusýningu í París....
24.02.2022
Það telst til tíðinda þegar nýr starfsmaður er ráðinn til FIT og vegna þessa var ákveðið að taka örviðtal við Hildigunni Guðmundsdóttur og rekja úr henni garnirnar. Fyrsta spurningin hlýtur...
24.12.2021
Sigurður Pálsson, eða Siggi Páls eins og hann er kallaður, er fæddur í Kringlumýrinni árið 1948. Af sjálfu leiddi vegna staðsetningarinnar að hann gekk í Fram í æsku til að...
24.12.2021
Mikilvægt er að fólk geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta, að sögn Hilmars Harðarssonar, formanns Samiðnar, Sambands iðnfélaga. Ráðleggur hann fólki að leita aðstoðar iðnaðarmanna með réttindi...
01.03.2021
Saga innflytjenda í stuttu máli Þó að almennt sé talið að reynsla íslensku þjóðarinnar af fjölbreytileikanum, sem við höfum orðið vitni að síðustu árin, sé fremur nýtilkomin, er í raun...
24.02.2021
„Mig langaði alltaf til að verða kokkur, fór í MK til að læra kokkinn en það var ekki fyrir mig. Ég fór að aðstoða föður minn sem er bílabraskari, það...
24.02.2021
Monika Ewa Orlowska heitir ung kona sem flutti aðeins þriggja ára gömul með systur sinni og einstæðri móður frá Póllandi strax eftir fall kommúnismans í Austur Evrópu. Þetta er ein...
24.02.2021
Úkraína er annað stærsta ríki Evrópu að flatarmáli og öldum saman var það kallað matarkista Evrópu og á sér mjög merka sögu en fjölmörg vandamál steðja því miður nú að...
24.01.2021