Greinar
Skógrækt í Fossvogi fyrir 70 árum
Gróðrarstöðin í Fossvogi var stofnuð árið 1932
„Ein helsta hindrunin á fyrstu áratugum skipulagðrar skógræktar á Íslandi var skortur á trjáplöntum. Til að rækta upp skóga að einhverju marki, að útvega fræ og þróa þekkingu á því hvaða trjátegundir þrifust best við íslenskar aðstæður.“ Þetta kemur fram á vef Skógræktarfélags Reykjavíkur. Gróðrarstöðin í Fossvogi, sem sjá má á meðfylgjandi myndum, var stofnuð árið 1932, á landi sem bæjarstjórn Reykjavíkur afhenti Skógræktarfélaginu. Landið var frjósamt og hallaði mót suðri en skjóllaust. Byrjað var á því að ræsa það fram og rækta upp skjólbelti. Fram kemur á vef félagsins að árið 1950 hafi 67 þúsund plöntur verið afhentar úr...
Lesa grein