Greinar
Góður og samheldinn hópur
Fréttabréf FIT: Viðtal við vélvirkjann Daníel Magnússon
„Ég er búinn að vera starfsmaður hér í rétt rúmlega fimm ár en þar á undan var ég verktaki. Ég er þess vegna búinn að vinna hér á svæðinu í fjórtán ár, eða frá því ég var 18 ára,“ segir vélvirkinn og rennismiðurinn Daníel Magnússon, starfsmaður Norðuráls og Grundartanga. Daníel starfar sem liðsstjóri á verkstæði Norðuráls; hefur umsjón með viðhaldi búnaðar og heldur utan um mannskapinn. Spurður um muninn á því að vera verktaki á svona stað eða fastur starfsmaður svarar Daníel því til að það sé skemmtilegra að tilheyra hópnum – að vera fastur starfsmaður. „Það er samt gaman...
Lesa grein