Greinar

Nýtur þess að gera við bilaða hluti

Viðtal við Gylfa Ísarr Sigurðsson bifvélavirkja

14.01.2025

Bifvélavirkinn Gylfi Ísarr Freyr Sigurðsson sleit barnsskónum að hluta á gólfinu hjá SS á Skúlagötunni. Þar unnu móðir hans  og amma. Leið hans lá, sem von er, í kjötiðn en hann vann sjálfur um árabil hjá Ferskum kjötvörum ásamt  stuttri viðkomu á námsamningi hjá SS. Þegar illa gekk að komast á samning hjá kjötiðnaðarmanni, ákvað Gylfi að venda kvæði sínu í kross og fara í bifvélavirkjun. „Ég hef alltaf haft gaman af því að laga hluti; að finna vandamálið og leysa það. Ég hef líka miklu ánægju af því að vinna með rafmagn. Þess vegna á bifvélavirkjunin vel mig,“ segir...

Lesa grein
„Ég hef starfað nær sleitulaust í bíliðnum í tæp 40 ár, þrátt fyrir að hugurinn hafi leitað í aðrar áttir,“ segir Sigurpáll Björnsson, starfsmaður í þjónustuveri Öskju. Sigurpáll er einn...
07.01.2025
Félag bifvélavirkja var formlega stofnað þann 17. janúar 1935. Á nýju ári verða fyrir vikið 90 ár liðin frá stofnun þess. Í fyrstu var unnið að iðnréttindum sem aðalfélagsmáli en...
13.12.2024
Alþingiskosningar eru afstaðnar og ljóst að ný ríkisstjórn tekur við völdum á næstunni. Í niðurstöðum kosninganna birtist hávært ákall um breytingar. Fylgi við þá flokka sem mynduðu síðustu ríkisstjórn hefur...
13.12.2024
„Ein helsta hindrunin á fyrstu áratugum skipulagðrar skógræktar á Íslandi var skortur á trjáplöntum. Til að rækta upp skóga að einhverju marki, að útvega fræ og þróa þekkingu á því...
05.06.2024
„Ætli þetta sé ekki í blóðinu, því að mamma mín, elsta systir mín, systursonur og föðurbróðir eru öll garðyrkjufræðingar. Amma mín vann í mötuneyti Garðyrkjuskólans fyrstu ár hans og afi...
10.04.2024
„Ég sá fyrir mér að þetta gæti orðið skemmtilegt. Ég hef gaman að því að vera úti í öllum veðrum og svo ég hef alltaf haft svolítinn áhuga á þessu.“...
31.01.2024
Það eru mikil vonbrigði að Samtök atvinnulífsins skyldu ekki hafa séð hag sinn í því ganga til samninga við breiðfylkinguna um hóflegar launahækkanir og kjarasamninga sem voru til þess fallnir...
31.01.2024
„Ég er svolítið gömul og tók þetta bara eins og lífið bauð mér upp á,“ segir Anna Hildur Jónsdóttir múrari. Anna lauk námi í Tækniskólanum í vor og þreytti sveinspróf...
06.12.2023
„Þetta gefur mér alveg svakalega mikið. Ég er sjálf alltaf að læra eitthvað af þessum nemendum, alveg eins og þegar ég var að kenna. Ég er alltaf pikka upp eitthvað...
01.09.2023
Kjarasamningur Samiðnar og fleiri stéttarfélaga við Samtök atvinnulífsins var undirritaður hjá Rikissáttasemjara 12. desember. Samningurinn gildir til 31. janúar 2024 og kveður meðal annars á um 6,75% hækkun launa sem...
13.12.2022