Pistlar

Að brenna af úr dauðafæri

Leiðari eftir Hilmar Harðarson formann

31.01.2024

Það eru mikil vonbrigði að Samtök atvinnulífsins skyldu ekki hafa séð hag sinn í því ganga til samninga við breiðfylkinguna um hóflegar launahækkanir og kjarasamninga sem voru til þess fallnir að draga úr verðbólgu og vöxtum í landinu en um leið gera löngu tímabæra leiðréttingu á barna- húsnæðis- og vaxtabótum. Það er því miður ekki aðeins í handboltanum sem dauðafærin klikkuðu í janúar. Þarna brenndi SA af. Ávinningurinn af því samkomulagi sem virtist um tíma vera í sjónmáli hefði bætt kjör íslenskra heimila – og um leið íslenskra fyrirtækja – svo um munaði. Nærri lætur að hvert prósentustig í vaxtalækkun...

Lesa grein
  Hamfarir og kjaramál Náttúruhamfarirnar í Grindavík eru rækileg áminning um að náttúran fer sínu fram, óháð því hvað klukkan slær í samfélaginu okkar. Hálf öld er liðin frá því...
06.12.2023
„Það er baráttuhugur í okkar félagsfólki og alveg ljóst að við munum ekki taka fregnum af ofsagróða stórfyrirtækja og aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að verðbólgu og vöxtum þegjandi.“ Þetta segir...
25.10.2023
FIT hefur að undanförnu undirbúið breytingar sem eru til þess fallnar að auka þjónustu við félagsmenn og höfða betur til ungs fólks. Liður í þeirri vegferð var opnun nýrrar heimasíðu...
31.01.2023
Hún var löng og ströng samningalotan sem endaði á því að fulltrúar iðnaðarmanna skrifuðu undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í húsakynnum Ríkissáttasemjara á mánudag. Samningurinn er afrakstur stífra fundahalda...
13.12.2022
Nú í haust hefst næsta lota í kjarasamningsgerð og sem fyrr hlusta forsvarsmenn FIT á raddir félagsmanna sinna. Unnið verður í þeim samningum með nokkur atriði að leiðarljósi, ekki síst...
24.03.2022
Það fer ekki framhjá neinum að landslagið allt er gjörbreytt eftir Covid-19 faraldurinn. Atvinnu- og menntalífið hefur tekið stökkbreytingu þar sem fólk vinnur og menntar sig í auknum mæli að...
24.12.2021
Sú launahækkun sem samið var um í síðustu kjarasamningum, kemur almennt til framkvæmda 1. febrúar, nema hjá þeim sem eru á fyrirfram greiddum launum. Þeir sem eru á fyrirframgreiddum launum...
24.02.2021
Nú er uppi fordæmalaust ástand í samfélaginu vegna Covid-19. Við höfum þurft að vera mikið í rafrænum samskiptum við okkar fólk á þessu ári og halda fundi í gegnum tölvuna...
23.12.2020
Styrkjum iðnaðarlögin Oft á tíðum er afar þreytandi þegar stjórnvöld segja eitt við hátíðleg tækifæri en gera síðan eitthvað allt annað. Sannast þá að eitt er í orði en annað...
24.01.2020
Iðnaðarlög Það er gersamlega óþolandi að fylgjast með aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að iðnaðarlögum. Þar virðast þau bara vilja tala fjálglega um þessi mál á tyllidögum en þegar kemur að...
23.12.2019