Pistlar
Verkefnið er verðbólgan
Verðbólga og vinnudeilur eru á meðal viðfangsefna á 20 ára afmælisári FIT
FIT hefur að undanförnu undirbúið breytingar sem eru til þess fallnar að auka þjónustu við félagsmenn og höfða betur til ungs fólks. Liður í þeirri vegferð var opnun nýrrar heimasíðu í lok síðasta árs, síða sem er frá grunni hönnuð með hliðsjón af almennri notkun snjalltækja. Núna um mánaðamótin opnum við nýtt símaver – með nýju símanúmeri – og tökum um leið í notkun þann möguleika að hægt verður að stofna til netspjalls við starfsmann félagsins. Þessar breytingar eru til þess fallnar að mæta kröfum nútímans um óheftar boðleiðir. Nýja númerið er 535 6000. Önnur lota hafin Það var gæfuspor...
Lesa grein