Pistlar

Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin

Eftir Hilmar Harðarson

25.09.2025

Á þriðjudaginn sýndi Kveikur þjóðinni fram á að ástandið á mörgum snyrtistofum landsins er grafalvarlegt. Þar hefur starfsfólk, sem oft kemur frá fjarlægum löndum, greitt háar fjárhæðir fyrir að fá að starfa hér en endar í skuldafjötrum, misnotkun og neyðist jafnvel til að bjóða upp á kynlífsþjónustu til að eiga í sig og á. Fjölmargar stofur starfa án leyfa en eigendur 17 þeirra hafa nú verið kærðir, flestir fyrir brot á iðnaðarlögum. Þetta ástand undirstrikar mikilvægi þess að standa vörð um löggildingu iðngreina – því í henni felst öflugasta neytendaverndin sem við höfum. Iðnlöggjöfina þarf hins vegar að efla enn...

Lesa grein
Seðlabankinn hefur á undanförnum misserum haldið uppi háum stýrivöxtum, þvert á þær væntingar sem skapaðar voru við gerð síðustu kjarasamninga. Í þeim samningum sýndi launafólk ábyrgð: það tók á sig...
23.09.2025
Ný ríkisstjórn boðaði í stefnuyfirlýsingu sinni að henni væri umhugað um að efla iðn – og verknám. Alltof mörgum nemum hefur verið vísað frá námi undanfarin ár, vegna þess að...
26.03.2025
Ný ríkisstjórn boðaði í stefnuyfirlýsingu sinni að henni væri umhugað um að efla iðn – og verknám. Alltof mörgum nemum hefur verið vísað frá námi undanfarin ár, vegna þess að...
28.01.2025
Alþingiskosningar eru afstaðnar og ljóst að ný ríkisstjórn tekur við völdum á næstunni. Í niðurstöðum kosninganna birtist hávært ákall um breytingar. Fylgi við þá flokka sem mynduðu síðustu ríkisstjórn hefur...
13.12.2024
Það eru mikil vonbrigði að Samtök atvinnulífsins skyldu ekki hafa séð hag sinn í því ganga til samninga við breiðfylkinguna um hóflegar launahækkanir og kjarasamninga sem voru til þess fallnir...
31.01.2024
  Hamfarir og kjaramál Náttúruhamfarirnar í Grindavík eru rækileg áminning um að náttúran fer sínu fram, óháð því hvað klukkan slær í samfélaginu okkar. Hálf öld er liðin frá því...
06.12.2023
„Það er baráttuhugur í okkar félagsfólki og alveg ljóst að við munum ekki taka fregnum af ofsagróða stórfyrirtækja og aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að verðbólgu og vöxtum þegjandi.“ Þetta segir...
25.10.2023
FIT hefur að undanförnu undirbúið breytingar sem eru til þess fallnar að auka þjónustu við félagsmenn og höfða betur til ungs fólks. Liður í þeirri vegferð var opnun nýrrar heimasíðu...
31.01.2023
Hún var löng og ströng samningalotan sem endaði á því að fulltrúar iðnaðarmanna skrifuðu undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í húsakynnum Ríkissáttasemjara á mánudag. Samningurinn er afrakstur stífra fundahalda...
13.12.2022
Nú í haust hefst næsta lota í kjarasamningsgerð og sem fyrr hlusta forsvarsmenn FIT á raddir félagsmanna sinna. Unnið verður í þeim samningum með nokkur atriði að leiðarljósi, ekki síst...
24.03.2022