Pistlar

Áfram gakk!

Kjarasamningar í haust

24.03.2022

Nú í haust hefst næsta lota í kjarasamningsgerð og sem fyrr hlusta forsvarsmenn FIT á raddir félagsmanna sinna. Unnið verður í þeim samningum með nokkur atriði að leiðarljósi, ekki síst að verja kaupmátt félaga í FIT og sækja það sem okkur ber af krafti og einurð. Upp úr mánaðarmótum verður send út könnun til félagsmanna þar sem leitað er eftir þinni röddu um hvað leggja beri áherslu á og við hvetjum alla til að láta í sér heyra og taka þátt! Fjölgun félaga og nýr bústaður Eins og áður hefur verið skýrt frá bættist Félagi iðn- og tæknigreina góður liðsauki...

Lesa grein
Það fer ekki framhjá neinum að landslagið allt er gjörbreytt eftir Covid-19 faraldurinn. Atvinnu- og menntalífið hefur tekið stökkbreytingu þar sem fólk vinnur og menntar sig í auknum mæli að...
24.12.2021
Sú launahækkun sem samið var um í síðustu kjarasamningum, kemur almennt til framkvæmda 1. febrúar, nema hjá þeim sem eru á fyrirfram greiddum launum. Þeir sem eru á fyrirframgreiddum launum...
24.02.2021
Nú er uppi fordæmalaust ástand í samfélaginu vegna Covid-19. Við höfum þurft að vera mikið í rafrænum samskiptum við okkar fólk á þessu ári og halda fundi í gegnum tölvuna...
23.12.2020
Styrkjum iðnaðarlögin Oft á tíðum er afar þreytandi þegar stjórnvöld segja eitt við hátíðleg tækifæri en gera síðan eitthvað allt annað. Sannast þá að eitt er í orði en annað...
24.01.2020
Iðnaðarlög Það er gersamlega óþolandi að fylgjast með aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að iðnaðarlögum. Þar virðast þau bara vilja tala fjálglega um þessi mál á tyllidögum en þegar kemur að...
23.12.2019
Viðræður þokast Viðræður um nýja kjarasamninga eru í fullum gangi og hverfist grunnurinn að nýjum samningum um nokkur mikilvægustu hagsmunamál okkar iðnaðarmanna. Má þar nefna styttingu vinnuvikunnar, svigrúm til launahækkana,...
23.01.2019
Ný launakönnun Í þessu tölublaði birtum við nýja launakönnun félagsmanna FIT og óhætt er að segja að upplýsingarnar sem þar koma fram séu lýsandi fyrir þá stöðu sem launamenn eru...
23.12.2018
Trúnaðarmannanámskeið 2018 Mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum verður síst minna með árunum, en trúnaðarmaður gegnir nokkrum hlutverkum. Hann er fulltrúi FIT á þínum vinnustað. Hann er tengiliður milli ykkar á vinnustaðnum....
23.01.2018
Heldrimannaferð 2017 Fátt er góðu félagi dýrmætara en tenging við félagsmenn og þar eru „heldri félagsmenn“ ekki undanskildir. Hin árlega „heldrimannaferð“ er fastur liður í því sambandi og í ár...
22.11.2017
Kennitöluflakkarar á ferð Flest bendir til að kennitöluflakk og svört atvinnustarfsemi sem erfitt er að aðgreina frá venjulegri brotastarfsemi sé aftur að færast í aukana á ákveðnum sviðum á íslenskum...
22.01.2017