Pistlar

Verkefnið er verðbólgan

Verðbólga og vinnudeilur eru á meðal viðfangsefna á 20 ára afmælisári FIT

31.01.2023

FIT hefur að undanförnu undirbúið breytingar sem eru til þess fallnar að auka þjónustu við félagsmenn og höfða betur til ungs fólks. Liður í þeirri vegferð var opnun nýrrar heimasíðu í lok síðasta árs, síða sem er frá grunni hönnuð með hliðsjón af almennri notkun snjalltækja. Núna um mánaðamótin opnum við nýtt símaver – með nýju símanúmeri – og tökum um leið í notkun þann möguleika að hægt verður að stofna til netspjalls við starfsmann félagsins. Þessar breytingar eru til þess fallnar að mæta kröfum nútímans um óheftar boðleiðir. Nýja númerið er 535 6000. Önnur lota hafin  Það var gæfuspor...

Lesa grein
Hún var löng og ströng samningalotan sem endaði á því að fulltrúar iðnaðarmanna skrifuðu undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í húsakynnum Ríkissáttasemjara á mánudag. Samningurinn er afrakstur stífra fundahalda...
13.12.2022
Nú í haust hefst næsta lota í kjarasamningsgerð og sem fyrr hlusta forsvarsmenn FIT á raddir félagsmanna sinna. Unnið verður í þeim samningum með nokkur atriði að leiðarljósi, ekki síst...
24.03.2022
Það fer ekki framhjá neinum að landslagið allt er gjörbreytt eftir Covid-19 faraldurinn. Atvinnu- og menntalífið hefur tekið stökkbreytingu þar sem fólk vinnur og menntar sig í auknum mæli að...
24.12.2021
Sú launahækkun sem samið var um í síðustu kjarasamningum, kemur almennt til framkvæmda 1. febrúar, nema hjá þeim sem eru á fyrirfram greiddum launum. Þeir sem eru á fyrirframgreiddum launum...
24.02.2021
Nú er uppi fordæmalaust ástand í samfélaginu vegna Covid-19. Við höfum þurft að vera mikið í rafrænum samskiptum við okkar fólk á þessu ári og halda fundi í gegnum tölvuna...
23.12.2020
Styrkjum iðnaðarlögin Oft á tíðum er afar þreytandi þegar stjórnvöld segja eitt við hátíðleg tækifæri en gera síðan eitthvað allt annað. Sannast þá að eitt er í orði en annað...
24.01.2020
Iðnaðarlög Það er gersamlega óþolandi að fylgjast með aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að iðnaðarlögum. Þar virðast þau bara vilja tala fjálglega um þessi mál á tyllidögum en þegar kemur að...
23.12.2019
Viðræður þokast Viðræður um nýja kjarasamninga eru í fullum gangi og hverfist grunnurinn að nýjum samningum um nokkur mikilvægustu hagsmunamál okkar iðnaðarmanna. Má þar nefna styttingu vinnuvikunnar, svigrúm til launahækkana,...
23.01.2019
Ný launakönnun Í þessu tölublaði birtum við nýja launakönnun félagsmanna FIT og óhætt er að segja að upplýsingarnar sem þar koma fram séu lýsandi fyrir þá stöðu sem launamenn eru...
23.12.2018
Trúnaðarmannanámskeið 2018 Mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum verður síst minna með árunum, en trúnaðarmaður gegnir nokkrum hlutverkum. Hann er fulltrúi FIT á þínum vinnustað. Hann er tengiliður milli ykkar á vinnustaðnum....
23.01.2018