Pistlar
Fyrirheitin eru fögur
Leiðari eftir Hilmar Harðarson formann
Ný ríkisstjórn boðaði í stefnuyfirlýsingu sinni að henni væri umhugað um að efla iðn – og verknám. Alltof mörgum nemum hefur verið vísað frá námi undanfarin ár, vegna þess að ekki er pláss í skólunum. Þar hafa stjórnvöld ekki staðið sig í stykkinu. Í stefnuyfirlýsingunni segir: „Framhaldsskólar og háskólar fá stuðning til að efla menntun, nýsköpun og aðgengi um allt land, auk þess sem hugað verður sérstaklega að iðn og verknámi, sí- og endurmenntun og raunfærnimati.“ Þrátt fyrir að útfærsluna vanti í stefnuyfirlýsinguna er það gleðiefni að ný ríkisstjórn skuli setja þessi mál á oddinn. Stórfelld uppbygging á húsnæði og...
Lesa grein