Heildarréttur á 12 mánaða tímabili

Réttur til launa vegna veikinda- og slysaforfalla skv. gr. 8.1.1. og 8.1.2. er heildarréttur á 12 mánaða tímabili án tillits til tegundar veikinda.