Hverjir eiga rétt á orlofi?
Allir þeir sem starfa í þjónustu annarra gegn launum, hvort sem þau eru greidd í peningum eða öðrum verðmætum, eigi rétt á orlofi og orlofslaunum. Þannig á að greiða orlof til allra launþega. Verktakar eiga ekki rétt til orlofs. Samkvæmt 7. grein orlofslaganna reiknast orlofslaun að lágmarki 10,17% af heildarlaunum.