Umfjöllun

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

24.03.2022

Launataxtar munu hækka um 10.500 kr. og almenn laun um 7.875 kr. frá 1. apríl og koma til greiðslu 1. maí. Forsendunefnd ASÍ og SA hefur ákveðið að hagvaxtaraukinn komi til greiðslu 1. maí líkt og kveðið er á um í samningum. Landsframleiðsla jókst á mann um 2,53% á síðasta ári. Þetta hefur þá þýðingu að hagvaxtarauki kjarasamninga hefur virkjast í fjórða þrepi.

Lesa grein
Sjá hér; Orlofsbæklingur 2022 Þeir sem óska eftir því að fá senda pappírsútgáfu bæklingsins geta óskað eftir því með því að senda póst á helgaa@2f.is eða gerdur@2f.is Félagsmenn geta einnig hringja...
01.02.2022
Að gefnu tilefni þá minnum við á þessar reglur; Við minnum á að óheimilt er að nýta orlofshúsin til sóttkvíar og mikilvægi þess að þrífa vel húsin og sótthreinsa sameiginlega...
28.12.2021
    Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 96.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Starfsmenn sem verið hafa samfellt...
15.10.2021
>  Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. kr. 15.750 >  Lágmarkslaun sveina verða kr. 454.756,- >  Tímakaup hækkar a.m.k. um 98,5 kr. pr. tíma miðað við 160 klst á mánuði eða 101...
29.12.2020
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 94.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Starfsmenn sem verið hafa samfellt í starfi...
18.11.2020
Vegna aðstæðna í samfélaginu, sem allir þekkja, þá hvetur Félag iðn- og tæknigreina félagsmenn sína að að fara eftir tilmælum Almannavarna um að ferðast ekki á milli landshluta.  Á meðan...
02.11.2020
Mikilvægt er að félagsmenn komi ekki á skrifstofuna sé einhver þeim nákominn veikur eða í sóttkví. Hægt er að sækja nánast alla þjónustu skrifstofunnar í gegnum síma og tölvupóst. Allar...
11.03.2020
Breyting á virkum vinnutíma Við upptöku virks vinnutíma eru 37 klst. greiddar að jafnaði á viku m.v. fullt starf í stað 40 klst. og deilitala dagvinnutímakaups verður 160 í stað...
09.03.2020
Haukur Már Haraldsson spjallar hér við Helga Grétar Kristinsson málara, listamann og kennara.    Helgi Grétar Kristinsson er Austfirðingur, fæddur á Eskifirði á ársafmælisdegi lýðveldisins. Er búinn að mennta sig meira...
24.02.2020
Á okkar vettvangi hafa ekki átt sér stað neinar formlegar kjarasamningsviðræður við SA í vikunni, en eins og kunnugt er var viðræðunum slitið fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Sáttasemjari hefur...
29.03.2019