Bifreiðasmíði, bifvélavirkjun og bílamálun

Bíliðnir eru bifreiðasmíði, bifvélavirkjun og bílamálun.

Tvær fyrrnefndar eru 4 annir eftir grunnnám en sú siðasttalda þrjár annir eftir grunnnám. Námið er aðeins kennt í dagskóla. Bifvélavirkjun er kennd allar annir en inntaka í bifreiðasmíði á haustin en inntaka í bílamálun er óregluleg ýmist haust- eða vorönn.

Sérgreinar eru kenndar í lotum. Lota er 1 til 3 einingar. Ein eining er ígildi 28 kennslustunda. Lotan er kennd samfellt, eitt námsefni er tekið fyrir og því lokið með prófi áður en næsta lota er tekin.

https://www.bhs.is/namid/biltaeknibrautir-ny-namskra/

https://www.vma.is/is/namid/idnnamsbrautir/famennar-idngreinar/bifvelavirkjun-bvv