Fréttir

Hátíðardagskráin 1. maí

26.04.2024

Baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður haldinn hátíðlegur næstkomandi fimmtudag, venju samkvæmt. ASÍ hefur opnað vefinn 1mai.is þar sem finna má stutt og skemmtilegt myndbönd, með leikarann Aron Mola í aðalhlutverki, um sigra verkalýðshreyfingarinnar í gegn um tíðina. Slagorð dagsins að þessu sinni er Sterk hreyfing – sterkt samfélag. Félagsfólk um allt land er hvatt til að taka þátt í hátíðarhöldunum.   Dagskráin í Reykjavík verður sem hér segir: 13:00 Safnast saman á Skólavörðuholti 13:30 Kröfugangan hefst og fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila á Skólavörðuholti og síðan í göngunni niður á Ingólfstorg. 14:00...

Lesa grein
Rétt liðlega 100 nýsveinar tóku við sveinsbréfum við fallega athöfn á Hótel Nordica á Suðurlandsbraut í gær, miðvikudaginn 23. apríl. Veitt voru sveinsbréf í átta iðngreinum en sveinar í bílgreinum,...
24.04.2024
Fulltrúar Samiðnar undirrituðu í dag kjarasamning við Samband garðyrkjubænda. Gildistími kjarasamningsins er frá 1. febrúar sl. til 31. janúar 2028. Kjarasamningurinn er sambærilegur samningum sem gerðir voru við Samtök atvinnulífsins...
17.04.2024
Frá úthlutun orlofshúsa FIT í febrúar hefur það verið þannig að félagsmenn hafa einungis getað leigt eina viku í orlofshúsi hjá FIT. Þetta er gert til þess að tryggja það...
11.04.2024
„Ætli þetta sé ekki í blóðinu, því að mamma mín, elsta systir mín, systursonur og föðurbróðir eru öll garðyrkjufræðingar. Amma mín vann í mötuneyti Garðyrkjuskólans fyrstu ár hans og afi...
10.04.2024
Útilegukortið er komið í sölu á orlofsvefnum. Kortið gildir fyrir mest tvo fullorðna (16 ára og eldri), fjögur börn (undir 16 ára aldri) og eitt tjald/ferðavagn saman í húsbíl, tjaldi,...
10.04.2024
Ársfundur Birtu verður haldinn 23. apríl nk. kl. 17:00 á Hótel Reykjavík Grand, Sigtúni 28, 105 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin ársfundarstörf samkvæmt grein 6.5. í samþykktum Birtu sem aðgengilegar...
02.04.2024
Launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum SA og Samiðnar á dögunum koma til framkvæmda um mánaðamótin. Þá eiga atvinnurekendur að gera upp 3,25% launahækkun frá 1. febrúar síðastliðnum. Samn­ing­ur­inn...
25.03.2024
Aðalfundur FIT fór fram á laugardag. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn samþykkti breytingar á lögum félagsins sem og breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. Rúnar Hreinsson ljósmyndari var á fundinum...
25.03.2024
Sveinsbréf voru afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica í gær, 19. mars. Þar útskrifuðust nýsveinar í húsasmíði, húsgagnabólstrun, málaraiðn, pípulögnum og veggfóðrun. Einnig útskrifuðust sveinar í framreiðslu og...
20.03.2024
Félagsmenn FIT hafa samþykkt í atkvæðagreiðslum nýja kjarasamninga Samiðnar við Samtök atvinnulífsins með miklum meirihluta atkvæða. Þetta á bæði við um almenna samninginn sem og samning BGS. Rétt tæplega þrír...
19.03.2024