Fréttir

FIT auglýsir eftir starfsmanni

22.09.2023

Félag iðn- og tæknigreina (FIT) auglýsir eftir að ráða einstakling í 100% starf á skrifstofu félagsins að Stórhöfða 31 Reykajvík. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Helstu verkefni og ábyrgð Móttaka Símsvörun, upplýsingagjöf og túlkun kjarasamninga Útreikningur og ýmis verkefni tengd kjaramálum Önnur tilfallandi verkefni Sjá nánar hér.

Lesa grein
Óhætt er að segja að gleði hafi skinið úr hverju andliti þegar þátttakendur Íslands á Euroskills, þjálfarar þeirra og aðstandendur, þáðu heimboð forseta Íslands á Bessastöðum 21. september. Guðni Th....
22.09.2023
Fulltrúaráð launamanna Birtu lífeyrissjóðs fundaði þann 20. september 2023. Á fundinum var eigendastefna sjóðsins rædd ásamt fjárfestingum sjóðsins. Einnig voru rædd í þaula málefni sem tengjast rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samkeppnisbrotum...
21.09.2023
Metfjöldi nýsveina tók við sveinsbréfum sínum við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gær. Útskriftahópurinn var einstaklega fjölmennur að þessu sinni en alls útskrifuðust nýsveinar úr eftirfarandi þrettán iðngreinum. Þar á...
20.09.2023
Óhætt er að segja að mikið framboð sé á námskeiðum hjá IÐUNNI fræðslusetri, eins og gjarnan á þessum árstíma. Hér fyrir neðan má sjá þau námskeið sem standa félagsmönnum til...
18.09.2023
Óhætt er að segja að árleg ferð FIT fyrir eldri félagsmenn hafi verið vel heppnuð. Þátttakendur voru áttatíu og sex talsins að þessu sinni en með í för voru Hilmar...
12.09.2023
Fyrsta bridge-mót vetrarins verður haldið fimmtudaginn 5. október. Spilað verður annan hvern fimmtudag til 14. desember. Spilamennskan hefst stundvíslega klukkan 19 svo mikilvægt er að mæta tímanlega. Spilað verður í...
11.09.2023
Dagana 5. - 9. september fór Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina, Euroskills 2023, fram í Gdańsk í Póllandi. Ellefu ungir og efnilegir keppendur frá Íslandi tóku þátt í jafn mörgum...
11.09.2023
Forsvarsmenn Samiðnar áttu í gær fund með samningafólki Samtaka atvinnulífsins. Fundurinn var liður í undirbúningi fyrir kjaraviðræður aðila og byggir á samkomulagi um verkáætlun sem samkomulag náðist um í síðustu...
06.09.2023
Sameiginlegt golfmót iðnfélaganna verður haldið laugardaginn 16. september nk. á Jaðarsvelli Akureyri. Skráning fer fram á gagolf@gagolf.is eða í Golfboxinu. Nánari upplýsingar um mótið má sjá á meðfylgjandi mynd.  ...
06.09.2023
Ísland tekur þátt í eftirfarandi ellefu greinum í Euroskills 2023 sem fer fram í Gdansk í Póllandi 5.-9. september: Pípulögnum, hársnyrtiiðn, trésmíði, matreiðslu, bakstri, framreiðslu, kjötiðn, rafvirkjun, rafeindavirkjun, iðnaðarrafmagn og...
04.09.2023