Fréttir

Auglýst eftir umsóknum úr minningarsjóði

22.03.2023

Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er 1 milljón króna. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast fyrir 15. apríl en úthlutað er úr sjóðnum 1. maí ár hvert. Umsóknareyðublað. Nánari uppýsingar um minningarsjóðinn má finna hér.

Lesa grein
Samiðn - samband iðnfélaga undirritaði í dag, þriðjudaginn 21. mars, nýja kjarasamninga vegna starfsfólks aðildarfélaga í orkugeiranum. Skrifað var undir kjarasamninga við Landsvirkjun, HS Orku og HS Veitur. Í gær,...
21.03.2023
„Markmiðið með þessu er að huga að réttindum og hagsmunamálum ungs fólks í iðnaði,“ segir rafvirkinn Margrét Arnarsdóttir, ein af stofnendum IÐN-UNG,, hagsmunasamtaka fyrir ungt fólk í iðnaði. IÐN-UNG, kynnti...
21.03.2023
Samiðn – samband iðnfélaga hefur í dag, mánudaginn 20. mars, undirritað kjarasamning við Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Gildistími kjarasamningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Samningurinn er á...
20.03.2023
„Það sem er vandasamast í þessu eru hattarnir sem koma ofan á hleðsluna – Óðalshattarnir. Það þarf mikla nákvæmni til að þetta komi vel út,“ segir Ágústa Erlingsdóttir, umsjónarmaður keppni...
20.03.2023
Aðalfundur félagsins fór laugardaginn 18. mars klukkan 18:00. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf; reikningar félagsins voru afgreiddir og kjöri til stjórnar lýst, svo eitthvað sé nefnt. Á fundinum gerði...
20.03.2023
Ezekiel Jakob Hansen, útskrifaður nemandi úr Tækniskólanum, bar sigur úr bítum í pípulögnum á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöll um og fyrir helgi. Keppendur leystu...
18.03.2023
„Þegar ég byrjaði að kenna fyrir sex árum voru ríflega 20 nemendur í múrverkinu en núna eru þeir orðnir 57,“ segir Þráinn Óskarsson, kennari í múrdeild Tækniskólans. Þrír nemendur keppa...
17.03.2023
„Við erum hér fyrir hönd Félags íslenskra snyrtifræðinga og sjáum um framkvæmd keppninnar í snyrtifræði – í samvinnu við skólann auðvitað,“ segja þær Brynhildur Íris Bragadóttir (til hægri á myndinni)...
16.03.2023
Ágætu félagsmenn sem ætla að gista í orlofshúsum FIT í þessari kuldatíð. Eins og við bendum reglulega á þá ber ýmislegt að varast þegar farið er í bústað að vetri....
16.03.2023
Í dag, miðvikudaginn 15. mars kl. 13.00, verða ópnað fyrir bókanir þeirra vikna í orlofshúsum félagsins sem ekki gengu út eða voru ógreiddar í sumarúthlutun. Nú gildir reglan fyrstur kemur...
15.03.2023