Fréttir

Yfirlýsing vegna gervistéttarfélagsins Virðingar

10.12.2024

Miðstjórn Samiðnar, sambands iðnfélaga, fordæmir þá aðför að réttindum launafólks sem stofnun gervistéttarfélagsins Virðingar felur í sér. Virðing fellur undir skilgreiningu um „gult stéttarfélag“ en slík félög eru stofnuð af atvinnurekendum, stýrt af þeim og starfsmenn þvingaðir til að ganga í þau. Atvinnurekendur gera þannig kjarasamninga við sjálfa sig og ákveða kjör starfsfólks síns einhliða. Samiðn lýsir yfir fullum stuðningi við baráttu Eflingar gegn þessum launagreiðendasamtökum og skilyrðislausri samstöðu með launafólki í veitingageiranum. Samiðn styður réttindabaráttu launafólks við gerð raunverulegra kjarasamninga. Miðstjórn Samiðnar

Lesa grein
Miðstjórn ASÍ hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna gervistéttarfélagsins Virðingar: Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við málflutning Eflingar – stéttarfélags um félagið „Virðingu” sem stofnað hefur...
07.12.2024
Dagatal FIT fyrir árið 2025 er komið út. Dagatalið prýðir að þessu sinni myndir af orlofshúsum félagsins. Hægt er að nálgast dagatalið á skrifstofum félagsins á eftirfarandi stöðum: FIT Stórhöfða...
06.12.2024
Fréttabréf FIT er komið út. Blaðið er birt á vefnum og hefur farið í prentun. Því verður í kjölfarið dreift á vinnustaði og til þeirra félagsmanna sem eftir því hafa óskað. Hægt...
02.12.2024
Frá sjúkra- og menntasjóði FIT Skilafrestur umsókna, vottorða og annara gagna er í síðasta lagi 13. desember n.k. til að greiðslur berist fyrir áramót. Næsta útborgun styrkja og dagpeninga í desember er...
02.12.2024
Samninganefnd Samiðnar undirritaði kjarasamning í gær við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna starfsmanna Strætó bs. Um er að ræða langtímakjarasamninga til fjögurra ára með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31....
27.11.2024
Samiðn, samband iðnfélaga fordæmir þá ákvörðun Íslandsbanka og Arion banka að hækka vexti á verðtryggðum lánum. Hátt vaxtastig hefur undanfarin misseri sligað heimili landsins. Almenningur hefur þurft að flýja óverðtryggð...
25.11.2024
Félags- og faggreinafundir Félags iðn- og tæknigreina verða haldnir í lok nóvember. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna á fundina. Glæný kjarakönnun félagsins er á meðal þess sem tekið verður...
23.11.2024
Áttatíu og sjö nýsveinar í sjö iðngreinum fengu sveinsbréf sín afhent við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica þann 19. nóvember síðastliðinn. FIT óskar þessum glæsilegu nýsveinum til hamingju með áfangann...
21.11.2024
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 106.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Starfsmenn sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda...
20.11.2024
Desemberuppbótin á almennum markaði*, að meðtöldu orlofi, er 106.000 krónur  árið 2024 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Starfsmenn sem verið hafa samfellt...
20.11.2024