Fréttir

Yfirlýsing vegna kjaraviðræðna

Samflot iðnaðarmanna stækkar

03.12.2022

Eftirfarandi fréttatilkynning hefur verið send út vegna yfirstandandi kjaraviðræðna: VR, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og samflot iðn- og tæknigreina saman í kjaraviðræður VR, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og samflot iðn- og tæknigreina saman í kjaraviðræður VR, LÍV og samflot iðn- og tæknigreina hafa ákveðið að taka höndum saman í yfirstandandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Samninganefndir aðila vísuðu viðræðum til ríkissáttasemjara um miðjan síðasta mánuð og hafa frá þeim tíma unnið að því að ná nýjum samningi sitt í hvoru lagi, en án árangurs. Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði hafa verið lausir í rúman mánuð. Ríkur vilji er meðal stéttarfélaganna að vinna saman að...

Lesa grein
Athygli félagsmanna er vakin á því að öll gögn vegna sjúkdradagpeninga desembermánaðar þurfa að hafa borist félaginu fyrir 14. desember, svo hægt verði að greiða út fyrir áramótin. Skilafrestur annarra...
02.12.2022
Vakin er athygli á því að nú er hægt að kaupa Veiðikort næsta árs á orlofsvefnum. Kortið er tilvalin jólagjöf og veitir aðgang að 37 vatnasvæðum vítt og breitt um...
01.12.2022
IÐAN fræðslusetur og Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar halda námskeið í brunaþéttingum föstudaginn 2. desember 2022 kl 13:00. Námskeiðið er haldið í húsnæði slökkviliðsins að Kalmansvöllum 2, Akranesi. Námskeiðið, sem er...
28.11.2022
Listi yfir þá einstaklinga innan félaga Samiðnar sem staðist hafa sveinspróf eða hafa fengið sveinsréttindi sín metin af ráðuneyti menntmála á Íslandi hefur nú verið birtur á FIT.is. Listann er...
28.11.2022
Nýsveinar bifvélavirkjun, bókbandi, prentsmíð, ljósmyndun, hársnyrtiiðn, húsgagnabólstrun, húsgagnasmíði, rennismíði og vélvirkjun fengu sveinsbréf sín afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica þriðjudaginn 22. nóvember 2022. Það var Hildur Elín...
23.11.2022
Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum. Upphæð ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Desemberuppbót er með inniföldu orlofi og greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun. Desemberuppbót árið...
22.11.2022
Samninganefndir allra stéttarfélaga iðn- og tæknifólks hafa ákveðið að vísa kjaraviðræðum til ríkissáttasemjara en kjarasamningar hafa verið lausir síðan 1. nóvember sl. Stéttarfélög iðn- og tæknifólks hafa síðustu vikur reynt...
16.11.2022
Kjarakönnun FIT lauk á mánudag. Könnunin var send þeim 4.758 félagsmönnum sem skráð hafa netfang eða farsímanúmer hjá félaginu. Til að gera langa sögu stutta fór þátttakan fram úr öllum...
15.11.2022
Á mánudaginn lýkur kjarakönnun FIT, sem send var félagsmönnum með tengli í tölvupósti og SMS-skilaboðum í síðustu viku. Þátttaka í könnuninni hefur slegið öll fyrri met, þegar kemur að sambærilegum...
10.11.2022
Vegna mikillar eftirspurnar hefur þriðja námskeiðinu um lífeyristöku verið bætt við í vikunni. Fyrsta námskeiðið er á morgun, þriðjudag og það annað á miðvikudag. Fullbókað er á bæði námskeiðin. Því...
07.11.2022