Fréttir

„Þetta heppnaðist alveg ótrúlega vel“

BL sá um keppni í bifreiðasmíði, bílamálun og bifvélavirkjun á Íslandsmóti iðn- og verkgreina

26.03.2025

„Í ár fengum við það verkefni að sjá um keppnirnar í bifreiðasmíði, bílamálun og bifvélavirkjun á Íslandsmótinu. Starfsmenn okkar sáu um framkvæmdina – allt frá undirbúningi verkefna yfir í að útvega tækjabúnað og verkfæri. Þetta var heilmikil vinna og við lögðum mikið upp úr því að verkefnin endurspegluðu raunveruleg dagleg verkefni á verkstæðinu,“ segir Reynir Örn Harðarson, sem starfað hefur hjá BL í sautján ár. „Við lögðum áherslu á fjölbreytni – keppendur unnu meðal annars með samskeytingu og suðu, bæði í stáli, kopar og áli. Við lögðum einnig fyrir keppendur plastviðgerðir og réttingar, bæði með handverkfærum og tækjabúnaði. Í máluninni...

Lesa grein
Sveinsbréf voru afhent við fjölmenna og hátíðlega athöfn á Hilton hótel í gær, þriðjudaginn 25. mars. Myndir frá Íslandsmóti iðn- og verkgreina voru sýndar á athöfninni auk þess sem Ari...
26.03.2025
Aðalfundur FIT verður haldinn laugardaginn 29. mars að Stórhöfða 31. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn hefst klukkan 11:00. Athugið að gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin. Hér fyrir...
25.03.2025
Frá og með 1. apríl nk. munu kauptaxtar á almennum vinnumarkaði hækka um 0,58%. Hækkunin kemur til vegna kauptaxtaauka sem samið var um í kjarasamningum. Þar er kveðið á um...
21.03.2025
Keppni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina lauk á laugardag. Íslandsmeistarar voru krýndir í 19 greinum. Mótið var haldið í Laugardalshöll dagana 13.-15. mars. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir...
18.03.2025
Nýr kjarasamningur milli Elkem Ísland á Grundartanga annars vegar og FIT og annarra stéttarfélaga hins vegar, hefur verið felldur í atkvæðagreiðslu. 58% þátttakenda felldu samninginn. Ljóst er að samningsaðilar þurfa...
18.03.2025
Euroskills er stærsta mót sinnar tegundar í Evrópu og fá þar um 600 þátttakendur tækifæri til að láta ljós sitt skína. Keppnisgreinar eru 38 og kennir margra grasa, allt frá...
17.03.2025
Íslandsmót iðn- og verkgreina stendur nú yfir í Laugardalshöll. Óhætt er að segja að þar sé mikið um dýrðir. Í dag og í gær hafa þúsundir nemenda í níundu og...
14.03.2025
Kjörfundur Birtu verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl nk. kl. 17:00 á Stórhöfða 31, Reykjavík. Dagskrá kjörfundar er að lágmarki samkvæmt 6 gr. í starfsreglum kjörnefndar. Fjöldi kjörmanna ykkar er 19....
12.03.2025
Mín framtíð, framhaldsskólakynning og Íslandsmót iðn- og verkgreina, fer fram Laugardalshöll 13.-15. mars. Keppt verður í 19 iðngreinum á Íslandsmótinu að þessu sinni. Keppnisgreinarnar eru: Bifvélavirkjun, bifreiðasmíði, bílamálun, forritun, grafísk...
10.03.2025
Fulltrúaráð launamanna í Birtu lífeyrissjóði hélt fund í húsakynnum Fagfélaganna á Stórhöfða, þriðjudaginn 4. mars síðastliðinn. Á fundinum var fjallað var um störf nefndar sem hefur haft til skoðunar breytingar á...
10.03.2025