Fréttir

Viðbótarvika í orlofshúsum FIT

11.04.2024

Frá úthlutun orlofshúsa FIT í febrúar hefur það verið þannig að félagsmenn hafa einungis getað leigt eina viku í orlofshúsi hjá FIT. Þetta er gert til þess að tryggja það að sem flestir félagmenn geti leigt orlofshús í sumar. Það breytist mánudaginn 15. apríl kl. 13:00 því þá geta félagsmenn leigt eina viku í viðbót í sumar. Þó nokkur vikutímabil eru enn laus og félagsmenn geta nú nýtt sér það og bókað viðbótarviku. Reglan er fyrstur kemur fyrstur fær. Sjá lausar vikur hér.

Lesa grein
„Ætli þetta sé ekki í blóðinu, því að mamma mín, elsta systir mín, systursonur og föðurbróðir eru öll garðyrkjufræðingar. Amma mín vann í mötuneyti Garðyrkjuskólans fyrstu ár hans og afi...
10.04.2024
Útilegukortið er komið í sölu á orlofsvefnum. Kortið gildir fyrir mest tvo fullorðna (16 ára og eldri), fjögur börn (undir 16 ára aldri) og eitt tjald/ferðavagn saman í húsbíl, tjaldi,...
10.04.2024
Ársfundur Birtu verður haldinn 23. apríl nk. kl. 17:00 á Hótel Reykjavík Grand, Sigtúni 28, 105 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin ársfundarstörf samkvæmt grein 6.5. í samþykktum Birtu sem aðgengilegar...
02.04.2024
Launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum SA og Samiðnar á dögunum koma til framkvæmda um mánaðamótin. Þá eiga atvinnurekendur að gera upp 3,25% launahækkun frá 1. febrúar síðastliðnum. Samn­ing­ur­inn...
25.03.2024
Aðalfundur FIT fór fram á laugardag. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn samþykkti breytingar á lögum félagsins sem og breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. Rúnar Hreinsson ljósmyndari var á fundinum...
25.03.2024
Sveinsbréf voru afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica í gær, 19. mars. Þar útskrifuðust nýsveinar í húsasmíði, húsgagnabólstrun, málaraiðn, pípulögnum og veggfóðrun. Einnig útskrifuðust sveinar í framreiðslu og...
20.03.2024
Félagsmenn FIT hafa samþykkt í atkvæðagreiðslum nýja kjarasamninga Samiðnar við Samtök atvinnulífsins með miklum meirihluta atkvæða. Þetta á bæði við um almenna samninginn sem og samning BGS. Rétt tæplega þrír...
19.03.2024
Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina 2024 verður haldinn laugardaginn 23. mars kl. 11 að Stórhöfða 31, jarðhæð. Gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: 1. Skýrsla félagsstjórnar um starf félagsins á liðnu starfsári. 2....
16.03.2024
Athygli félagsfólks er vakin á því að ákveðið hefur verið að bæta við kynningarfundi vegna nýgerðra kjarasamninga Samiðnar og SA. Kynningarfundur verður haldinn föstudaginn 15. mars klukkan 12:00 á Einsa...
14.03.2024
Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning Samiðnar og SA hófst núna í dag, þriðjudaginn 12. mars klukkan 12:00. Atkvæðagreiðslan stendur yfir til kl. 12:00 þriðjudaginn 19. mars nk. Atkvæðagreiðsla fer fram í...
12.03.2024