Fréttir

Upplýsingar vegna sumarlokunar skrifstofu FIT

19.07.2024

Skrifstofa Félags iðn- og tæknigreina verður lokuð frá 22. júlí –  5. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl. 8.00. Skrifstofan á Akranesi verður hins vegar lokuð til 22. ágúst. Hægt er að senda póst á fit@fit.is sem síðan verður svarað eftir sumarleyfi. Orlofshús: Ef upp kemur aðkallandi mál og brýn þörf á aðstoð vegna orlofshúsa FIT þá er hægt að hafa samband við umsjónarmann orlofshúsa í síma 862-1365. Nauðsynlegar upplýsingar fyrir félagsfólk er á leigusamningunum og þar má m.a. finna símanúmer umsjónarmanns orlofshússins. Styrkir og sjúkradagpeningar: Umsóknir um styrki og sjúkradagpeninga þurfa að berast í...

Lesa grein
Þrennar kosningar um kjarasamninga við hið opinbera voru til lykta leiddar í dag, þegar frestur til að greiða atkvæði rann út. Niðurstöðurnar má sjá hér að neðan. Vefur Samiðnar. Aðildarfélög...
19.07.2024
Samninganefnd Samiðnar hefur undirritað kjarasamninga við sveitarfélögin, ríki og Reykjavíkurborg. Um er að ræða langtíma kjarasamninga til fjögurra ára með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningarnir...
12.07.2024
Vegna forfalla eru tvö orlofshús félagsins laus í júlímánuði. Um er að ræða vikan 19.-25. júlí í Furulundi 10 á Akureyri. Þar er nú fram undan einmuna blíða, samkvæmt langtímaspám....
10.07.2024
Vegna uppsagna hjá Skaganum 3X þá verður skrifstofa FIT opin mánudaginn 8. júlí að Kirkjubraut 40. Akranesi frá klukkan 09-15. Eins og fram hefur komið hefur fyrirtækið Baader Skaginn 3X verði...
05.07.2024
Stjórnvöld, Hafnarfjarðarbær og Tækniskólinn hafa undirritað skuldbindandi samkomulag um að reisa nýtt húsnæði fyrir Tækniskólann við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Hildur Ingvarsdóttir skólameistari, Egill Jónsson, stjórnarformaður skólans, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og...
28.06.2024
Fjórum atkvæðagreiðslum um kjarasamninga sem Samiðn, fyrir hönd félagsmanna í Félagi iðn- og tæknigreina, undirritaði á dögunum við orkufyrirtæki, lauk í dag. Samningarnir, sem voru við Orkuveitu Reykjavíkur, Landsvirkjun, HS...
28.06.2024
Samiðn undirritaði í dag, föstudaginn 21. júní, nýja kjarasamninga vegna starfsfólks aðildarfélaga í orkugeiranum. Skrifað var undir kjarasamninga við Landsvirkjun, Orkuveitu Reykjavíkur (OR), Landsvirkjun, HS Orku og HS Veitur. Samningarnir...
21.06.2024
Hið árlega golfmót Samiðnar fór fram í Leirunni sunnudaginn 16. júní sl. Vel var mætt á Hólmsvöllinn þrátt fyrir nokkurn vind enda bætti félagsskapurinn fyrir það sem uppá vantaði í...
20.06.2024
Metfjöldi nemenda þreytti í vikunni sveinspróf í múraraiðn, eða 26. Nemendurnir voru á lokametrunum þegar FIT bar að garði á föstudaginn en þeir sýndu sveinsstykkin sín eftir hádegi þann dag,...
09.06.2024
Umsækjendur beina umsóknum um mat og viðurkenningu á erlendu námi til ENIC NARIC skrifstofunnar í gegnum vefinn EnicNaric.is. Starfsmenn ENIC NARIC ganga úr skugga um að öll tilskilin gögn fylgi...
04.06.2024