Fréttir
22.03.2023
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er 1 milljón króna. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast fyrir 15. apríl en úthlutað er úr sjóðnum 1. maí ár hvert. Umsóknareyðublað. Nánari uppýsingar um minningarsjóðinn má finna hér.
Lesa greinSamiðn - samband iðnfélaga undirritaði í dag, þriðjudaginn 21. mars, nýja kjarasamninga vegna starfsfólks aðildarfélaga í orkugeiranum. Skrifað var undir kjarasamninga við Landsvirkjun, HS Orku og HS Veitur. Í gær,...
21.03.2023
„Markmiðið með þessu er að huga að réttindum og hagsmunamálum ungs fólks í iðnaði,“ segir rafvirkinn Margrét Arnarsdóttir, ein af stofnendum IÐN-UNG,, hagsmunasamtaka fyrir ungt fólk í iðnaði. IÐN-UNG, kynnti...
21.03.2023
Samiðn – samband iðnfélaga hefur í dag, mánudaginn 20. mars, undirritað kjarasamning við Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Gildistími kjarasamningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Samningurinn er á...
20.03.2023
„Það sem er vandasamast í þessu eru hattarnir sem koma ofan á hleðsluna – Óðalshattarnir. Það þarf mikla nákvæmni til að þetta komi vel út,“ segir Ágústa Erlingsdóttir, umsjónarmaður keppni...
20.03.2023
Aðalfundur félagsins fór laugardaginn 18. mars klukkan 18:00. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf; reikningar félagsins voru afgreiddir og kjöri til stjórnar lýst, svo eitthvað sé nefnt. Á fundinum gerði...
20.03.2023
Ezekiel Jakob Hansen, útskrifaður nemandi úr Tækniskólanum, bar sigur úr bítum í pípulögnum á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöll um og fyrir helgi. Keppendur leystu...
18.03.2023
„Þegar ég byrjaði að kenna fyrir sex árum voru ríflega 20 nemendur í múrverkinu en núna eru þeir orðnir 57,“ segir Þráinn Óskarsson, kennari í múrdeild Tækniskólans. Þrír nemendur keppa...
17.03.2023
„Við erum hér fyrir hönd Félags íslenskra snyrtifræðinga og sjáum um framkvæmd keppninnar í snyrtifræði – í samvinnu við skólann auðvitað,“ segja þær Brynhildur Íris Bragadóttir (til hægri á myndinni)...
16.03.2023
Ágætu félagsmenn sem ætla að gista í orlofshúsum FIT í þessari kuldatíð. Eins og við bendum reglulega á þá ber ýmislegt að varast þegar farið er í bústað að vetri....
16.03.2023
Í dag, miðvikudaginn 15. mars kl. 13.00, verða ópnað fyrir bókanir þeirra vikna í orlofshúsum félagsins sem ekki gengu út eða voru ógreiddar í sumarúthlutun. Nú gildir reglan fyrstur kemur...
15.03.2023