Desemberuppbót

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum. Upphæð ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Desemberuppbót er með inniföldu orlofi og greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun.

  • Desemberuppbót árið 2021, fyrir starfsmann í fullu starfi er 96.000 kr.
  • Desemberuppbót árið 2022, fyrir starfsmann í fullu starfi er 98.000 kr.