Garðyrkjufræðingar

Garðyrkjufræðingar sinna ýmisskonar störfum sem lúta að ræktun og meðhöndlun með matjurtir og hverskonar skóg- og garðplöntur, sjá um sölu þeirra og veita ráðgjöf um allt sem snertir þeirra verksvið. Hverslags sérhæfing, svo sem garðplöntur, skógrækt, ylrækt,  lífræn ræktun o.s.fr.v fellur undir þessa starfsgrein

Í starfi sem garðyrkjufræðingu getur þú unnið í garðyrkjustöð, gróðurhúsi, við útiræktun matjurta, gjarnan sem verkstjóri eða ræktunarstjóri.