Pistill vikunnar um samningaviðræður Ekki er hægt að halda því fram að okkur hafi miðað mikið í samningaviðræðunum en við höfum þó reynt að þoka málum í rétta átt. Tíminn hefur verið notaður til að eiga samtöl við atvinnurekendur í einstökum starfsgreinum…
Sumarútleiga orlofshúsa júní-ágúst sumarið 2019 Mikilvægar dagsetningar: Mánudaginn 11. febrúar klukkan 13:00: er opnað fyrir umsóknir á orlofshúsasíðu FIT þar sem hægt er að sækja um sumarúthlutun. Fimmtudaginn 28. febrúar: er lokað fyrir umsóknir um…