folk

Félag hársnyrtisveina sameinast Félagi iðn- og tæknigreina.

29.nóv. 2021
Félagsmenn Félags hársnyrtisveina og Félags iðn- og tæknigreina samþykktu sameiningu félaganna. Atkvæðagreiðsla um sameiningu FHS við FIT lauk þann 16. nóvember hjá FHS og 25. nóvember hjá FIT. Alls tóku 21% félagsmanna Félags hársnyrtisveina þátt í…
hus_fagfelaganna.jpg

Breytingar á kjörum 1. janúar 2022 – samkvæmt kjarasamningum Fagfélaganna Stórhöfða og SA

29.nóv. 2021
Breytingar á kjörum 1. janúar 2022 – samkvæmt kjarasamningum Fagfélaganna Stórhöfða og SA Frá 1.1.2022 tekur gildi einhliða ákvörðun starfsmanna í kosningu, þar sem meirihluti ræður, um að stytta vinnutímann. Ákvæðið á við ef ekki er búið að semja um…
rh object 308

Ferð heldri félagsmanna FIT

22.nóv. 2021
Félag iðn- og tæknigreina fór í sína árlegu ferð með „Heldri félagsmenn“ föstudaginn 5. nóvember 2021. Engin ferð var farin árið 2020 vegna Covid og…
7719 FIT 1200x450 Felagsfundir 20212 1

Fundarboð á félagsfundi FIT. Fimmtudaginn 25. nóvember 2021.

19.nóv. 2021
Fundarboð á félagsfundi FITFimmtudaginn 25. nóvember 2021.Vegna fyrirhugaðrar sameiningar Félags hársnyrtisveina við Félag iðn- og tæknigreina er…
FITIÐAN bordi byggingag

Iðnnemar athugið

01.nóv. 2021
Þeir iðnnemar sem hafa hug á að fara í sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum þurfa að sækja um fyrir umsóknarfrest. Í byggingagreinum í janúar 2022.…
UMFJÖLLUN / GREINAR
jolakulur2.jpg

Desemberuppbót 2021

15.okt. 2021
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 96.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og…
Ondverdarnes vetur

Dvöl í orlofshúsum FIT að vetri til

13.okt. 2021
Það hefur færst í vöxt að félagsmenn nýti húsin á veturna. Enda er útivist að vetri til orðin mjög vinsæl og notalegt að eiga stund með ástvinum og…
Orlof2020

Orlofs- og desemberuppbót 2021

30.maí 2021
Orlofsuppbót greiðist þann 1. júní. Orlofsuppbótin 2021 er kr. 52.000. Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist miðað við starfshlutfall og…

SAMFÉLAGSMIÐLAR

icon card

FRÉTTABRÉF