Húsin í Svignaskarði og Ölfusborgum losuð

FIT réttir Grindvíkingum hjálparhönd

„Sérstaklega ánægjulegt að fylgjast með unga fólkinu okkar“

Viðtal við Hilmar Harðarson, formann FIT.

Góð þátttaka í kjarakönnun FIT

Niðurstöður verða birtar í Fréttabréfi FIT sem út kemur í nóvember

Fréttir

Fleiri fréttir
Kjararáðstefna Samiðnar var haldin 17. nóvember sl. að Stórhöfða 31. Fulltrúar aðildarfélaga Samiðnar, vítt og breytt um landið, mættu á fundinn. Á ráðstefnunni voru kynntar...
23.11.2023
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er 103.000 krónur og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Starfsmenn sem...
22.11.2023
Félag iðn- og tæknigreina hefur ákveðið að rýma orlofseignir félagsins í Svignaskarði og Ölfusborgum í óákveðinn tíma. Lokað hefur verið fyrir bókanir húsa félagsins á...
15.11.2023

Þurfum að halda vel utan um fólkið okkar

„Ég er alltaf að læra“

Greta Ágústsdóttir hefur klippt frá árinu 1967. Hún undirbýr nemendur í hársnyrtiiðn fyrir sveinspróf.

Viðburðadagatal

Lesa meira
IÐAN fræðslusetur heldur námskeið "Stálvirkjaframkvæmdir, kynning á tæknilegum kröfum." fimmtudaginn 30.nóv kl 09:00 - 16:00...
30.11.2023 - 09:00
IÐAN fræðslusetur heldur námskeið "Brunaþéttingar" fimmtudaginn 30.nóv kl. 13:00 -17:00 Verð til félagsmanna kr. 6.000...
30.11.2023 - 13:00
IÐAN fræðslusetur heldur námskeið "Ábyrgð byggingastjóra" föstudaginn 01.des kl. 10:00 - 17:00 laugardaginn 2.des kl....
01.12.2023 - 10:00

Samstarfsaðilar