KerfodrunUndirskrift

Kjarasamningur við Kerfóðrun undirritaður í dag

04.des. 2020
Í dag, föstudaginn 4. desember var undirritað samkomulag um framlengingu kjarasamnings milli SA vegna Kerfóðrunar ehf. annars vegar og Hlífar, VM og FIT hins vegar. Kosning um kjarasamninginn mun fara fram í næstu viku og verður lokið þann 11. desember.
svignaskard

Nú er úti veður vont

03.des. 2020
Félagsmenn athugið: Eins og við bendum reglulega á þá ber ýmislegt að varast þegar farið er í bústað að vetri til en þó er aðal atriðið ávallt að hafa fyrirhyggjuna í fyrirrúmi. Veður getur breyst með skömmum fyrirvara. Áður en farið er í bústað má athuga…
jol an texta

Skilafrestur umsókna og greiðslur um jól og áramót.

03.des. 2020
Frá sjúkra- og menntasjóði FIT. Skilafrestur umsókna, vottorða og annara gagna er í síðasta lagi 16. desember n.k. til að fá greiðslu fyrir áramót.…
FITIÐAN bordi byggingag

Sjálfbærni í byggingariðnaði - morgunfundur 10. desember

03.des. 2020
Sjálfbærni í byggingariðnaði er mikilvægari en þú heldur IÐAN fræðslusetur stendur þessar vikurnar fyrir röð streymisfunda í samstarfi við…
Verksmiðja 2

Vinnustaðanámssjóður Rannís

18.nóv. 2020
Rannis auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Vinnustaðanámssjóði. Sjóðurinn veitir styrki til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms og…
UMFJÖLLUN / GREINAR
untitled 284794943

Desemberuppbótin 2020

18.nóv. 2020
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 94.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og…
Ondverdarnes vetur

Orlofshús FIT og Covid. FIT vacation houses and Covid.

02.nóv. 2020
Vegna aðstæðna í samfélaginu, sem allir þekkja, þá hvetur Félag iðn- og tæknigreina félagsmenn sína að að fara eftir tilmælum Almannavarna um að…
covid 19

Vegna Covid-19 - Upplýsingar - Eng/Pol

11.mars 2020
Mikilvægt er að félagsmenn komi ekki á skrifstofuna sé einhver þeim nákominn veikur eða í sóttkví. Hægt er að sækja nánast alla þjónustu…